Kribbapar (foreldrar)
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Kribbapar (foreldrar)
jæja þá er maður kominn með kribbapar og litla 4 cm kellan eltir 8 cm kallinn sem er soldið fynndið vegna stærðar mismunar og hún beygir sig í hálfhring og titrar eins og hún fái borgað fyrir það fyrir framan kallinn. Það er eins og kallinn sé að narta í gotraufina og ég hef ekki hugmynd um af hvarju hann gerir það. vonandi gengur allt betur núna því kellingin drap seinasta kall sem var í búrinu enda var hann töluvert minni og örugglega ekki orðinn alveg kynþroska
Last edited by igol89 on 24 Feb 2011, 23:51, edited 1 time in total.
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Kribbapar
gæti einhver upplýst mig um hegðun kallsins?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Kribbapar
hegðunin er bara að synda um, gæti líka hrist sig og sýnt sig einstaka sinnum fyrir hrygnunni,
en hrygnan sér aðalega um að reyna við hænginn.
Svo finna þau stað sem þau vilja vera á.
þegar þau hafa fundið sér stað, þá sjá þau bæði um að reka burt aðra fiska.
Hvernig er þinn að haga sér?
en hrygnan sér aðalega um að reyna við hænginn.
Svo finna þau stað sem þau vilja vera á.
þegar þau hafa fundið sér stað, þá sjá þau bæði um að reka burt aðra fiska.
Hvernig er þinn að haga sér?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Kribbapar
sko hrygnan hristir sig fyrir framan kallinn og hann sýnir alveg áhuga og eltir en þar á milli hangir hann inní blómapottinum. Þegar henn eltir hana er eins og hann sé að narta í gotraufarsvæðið
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Kribbapar
gæti eihver sagt mér af hverju hann gerir það?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Kribbapar
eitthvað eins og svona?
sýnist þetta vera eðlileg hegðun.
Karlinn kannski ekki tilbúin til að hrygna...
sýnist þetta vera eðlileg hegðun.
Karlinn kannski ekki tilbúin til að hrygna...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Kribbapar
hann er víst hættur þessu. ekkert búinn að gera þetta í dag. kallinn og kellan eru alltaf saman og kellan byrjuð að kíkja í blómapottinn og inn á milli er kallinn að þrífa mölina kringum hann
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Kribbapar
kannski bara búin að hrygna í pottinn
Re: Kribbapar
þau eru nú bara búin að vera í búrinu saman í 3 daga
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Kribbapar
skalapar sem ég átti einusinni hrygndi á innann við sólarhring frá því ég "kynnti" þau, svo að 3 dagar gætu alveg verið nóg
Re: Kribbapar (foreldrar)
Þá eru komin 30 seiði og það kom mér dáldið á óvart. Nú er spurningin hvað á ég að gera núna? hvaða fóður er best og svona?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Kribbapar (foreldrar)
kribba seiði eru harðgerð.
þau finna sér alltaf eitthvað til að kroppa í,
en fínmulið fóður er líka ágætt, en lítið í einu.
þau finna sér alltaf eitthvað til að kroppa í,
en fínmulið fóður er líka ágætt, en lítið í einu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Kribbapar (foreldrar)
takk fyrir þetta
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur