Hvað er stæðsti black ghost hérna á landi og hvað er hann lengi að ná 30-40cm?
Langar að sjá mynd af honum...
Held að þetta muni flokkast undir fræðslu... Black Ghost?
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Held að þetta muni flokkast undir fræðslu... Black Ghost
sé hvorki grein né fræðslu í þessum pósti þannig ég færi þetta
annars veit ég ekki hver er sá stærsti, það er ekki mikið um svona stóra held ég.
minn gamli fór úr 7 í 22-24cm (man ekki nákvæmlega) á 2 árum.
Ekkert víst að þeir fari yfir 30cm annars en það gæti tekið 4-5 ár býst ég við.
Það eru þó einhverjar umræður um þetta á www.monsterfishkeepers.com
gætir notað leitina þar, þar eru líka myndir af einhverjum mjög stórum.
annars veit ég ekki hver er sá stærsti, það er ekki mikið um svona stóra held ég.
minn gamli fór úr 7 í 22-24cm (man ekki nákvæmlega) á 2 árum.
Ekkert víst að þeir fari yfir 30cm annars en það gæti tekið 4-5 ár býst ég við.
Það eru þó einhverjar umræður um þetta á www.monsterfishkeepers.com
gætir notað leitina þar, þar eru líka myndir af einhverjum mjög stórum.
Re: Held að þetta muni flokkast undir fræðslu... Black Ghost
minn var 20cm þegar ég fékk hann og þegar hann dó var hann 21 á allveg 3 mán
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Re: Held að þetta muni flokkast undir fræðslu... Black Ghost
minn fór frá 17cm i 33cm á tveimur og halfu ári
gunni