Er að spá í að selja 54 lítra búrið mitt með öllu
Búrið er borað í botninn með tveimur götum (yfirfall og return), bakið er málað svart og yfirfalls box er svart, svartur rammi er efan á búrinu
Það er 18 lítra sumpur undir aðal búrinu, með hólfi fyrir svampa, skimmer, refugium, loftbólugyldru og return dælu hólfi
Ljósabúnaður ofan á búri samanstandur af þremur T5 perum allar með T5 spegla, tvö ballest stjórna ljósunum og þá hægt að hafa actinic á sér tíma rofa, val er á milli að fá tvær 10000K perur og eina actinic eða tvær actinic og eina 10000k, ljósabúnaður fyrir refugium er ein 9W sparpera í lampa hýsingu
Annar búnaður:
Maxi jet 1000 return dæla
Maxi jet 750 straumdæla
50W AquaEL hitari
Tveir IKEA tíma rofar
sirka 25 lítra fata undir áfyllingar vatn
standur undir búrið og í honum er hilla sem sumpurinn er staðsettur í, hægt er að setja hurðir á skápinn
Verð: 30.000.kr
Auka pakki (með búrinu)
7-8 Live rock (Aptasía er í grjótinu)
Kórallar:
-Read people eater zoah
-4 hausar af Toadstool
-Red mushroom á víð og dreif um grjótið
Cheato þörungur
Verð: 5000.kr
Afþakka boð undir þessu verði, er með fínasta pláss fyrir þetta í geymslu þegar ég þarf plássið sem búrið er á núna en þó væri betra ef eitthver annar getur notið þess að eiga þetta í notkun og lífríkið í búrinu fær að lifa áfram
[TS] 54L + 18L sumpur
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
[TS] 54L + 18L sumpur
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: [TS] 54L + 18L sumpur
Sæll vertu. Ég er áhugasamur um dótið þitt. Mundirðu senda mér línu ef þetta er ekki selt...
mkv, Sveinn (sveinnh@matis.is)
mkv, Sveinn (sveinnh@matis.is)
Re: [TS] 54L + 18L sumpur
Er að taka niður búrið núna og er með 3 steina til sölu sem allir hafa toadstool kóral á, steinarnir eru á stærð við 2, 3 hnefa sá stærsti
1500.kr stk
1500.kr stk
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is