
Þá er maður að fara að gæla við það að smíða sér 325L búr, 100x50x50, og ætla ég að hafa
það úr 18mm krossvið og 10mm gler.
Uppbyggingin er alveg eins og hjá helgihs, bara minni, því ég hef verið að skoða nokkur
krossviðsbúr á netinu og mér finnst smíðin hjá helga vera traustust.
Ég ætla að fræsa fyrir glerið og nú koma spurningar.
hvaða kítti á ég að nota?
hvernig epoxy?
og hvernig ætti ég að koma dælum fyrir inn í búrið?