Þörungavandamál
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Þörungavandamál
Það er mikið af þörungi í búrinu mínu, á glerinu og plöntunum (er með gerviplöntur) og vatnið er ekki tært.
Hvað á ég að gera?
Hvað á ég að gera?
Gabríela María Reginsdóttir
Ég myndi byrja á að hreinsa glerið og plönturnar, síðan skipta um slatta af vatni og minnka ljósatímann. Hafðu ljósið slökkt í nokkra daga.
Nú nokkrar spurningar:
Hvað ertu með stórt búr og hvað ertu með að fiskum í því?
Hvað hefur þú almennt kveikt lengi á ljósum í því?
Skín sól á búrið?
Hvað ertu að fóðra mikið?
Hvernig þörungur er þetta, grænn, brúnn, loðinn eða ?
Nú nokkrar spurningar:
Hvað ertu með stórt búr og hvað ertu með að fiskum í því?
Hvað hefur þú almennt kveikt lengi á ljósum í því?
Skín sól á búrið?
Hvað ertu að fóðra mikið?
Hvernig þörungur er þetta, grænn, brúnn, loðinn eða ?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Svar við spurningum,,:
1) ég er með 110 lítra juwel búr, ég er með 2 slæðusporða(gullfiska), einn venjulegan gullfisk, 3 skalla, 2 ryksugur, 11 neon tetrur,3 litla snigla,, (allir þessir fiskar sem ég var að segja eru ekki stórir,, frekar litlir heldur en stórir).
2)Almennt frá 8-11,, en er búin að minnka hann mjög mikið,, núna er ég með ljósatímann frá 17-23.
3)Nei það skín allavega ekki mikil sól á búrið,, hún er frekar í minna lagi heldur í meiralagi.
3)Ég held um ca. 1 matskeið.
4)Hann er grænn & loðinn.
1) ég er með 110 lítra juwel búr, ég er með 2 slæðusporða(gullfiska), einn venjulegan gullfisk, 3 skalla, 2 ryksugur, 11 neon tetrur,3 litla snigla,, (allir þessir fiskar sem ég var að segja eru ekki stórir,, frekar litlir heldur en stórir).
2)Almennt frá 8-11,, en er búin að minnka hann mjög mikið,, núna er ég með ljósatímann frá 17-23.
3)Nei það skín allavega ekki mikil sól á búrið,, hún er frekar í minna lagi heldur í meiralagi.
3)Ég held um ca. 1 matskeið.
4)Hann er grænn & loðinn.
Gabríela María Reginsdóttir