Fiskabúrið mitt

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
DjNova
Posts: 83
Joined: 04 May 2010, 18:25
Location: Mosfellsbær
Contact:

Fiskabúrið mitt

Post by DjNova »

Fiskabúrið er 100 lítra.Er að reyna að fá mér fleiri fiska.
íbúar:
9 Black Mollýar
1 neon tetra (er að fara að fá mér fleiri)
2ancictrur

Endilega koma með athugasemdir um búrið.
Attachments
IMG_7318.jpg
IMG_7318.jpg (91.9 KiB) Viewed 2676 times
IMG_7316.jpg
IMG_7316.jpg (58.38 KiB) Viewed 2676 times
IMG_7314.jpg
IMG_7314.jpg (65.12 KiB) Viewed 2676 times
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Fiskabúrið mitt

Post by Ási »

flott búr finnst bara ekkert sjást í íbúana og mér finnst flottara að hafa það náttúrulegra en það er bara smekksatriði
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Post Reply