vandamál með rót

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

vandamál með rót

Post by svanson »

keypti mér rætur í dag, en önnur rótin flýtur :?
hvað gera menn í því? er nóg að leggja hana í bleyti í einhvern tíma eða þarf ég bara að skila henni?
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: vandamál með rót

Post by unnisiggi »

hun sekur á endanum en þú getur líka fest hana við stein til að birja með
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Re: vandamál með rót

Post by pjakkur007 »

Bara að fá sér girni og binda hana við stein eða eitthvað annað sem sekkur og láta hana vera þannig í nokkrar vikur eftir það er ekkert vandamál
Post Reply