Búrin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
oli_r
Posts: 29
Joined: 15 Nov 2008, 20:57

Búrin mín

Post by oli_r »

Þetta eru mín búr Búr

ca 300l
Ancistrur 6 stórar og slattti af seiðum
Sverðdragar 5stk
Trúðabótía 1stk
Neon tetrur 5stk
Svart neon 5stk
Skalar 4stk
Gúrami 2stk
Rena XP3 dæla
---------------------------------------------------
Rekkin er 1x120l - 2x60l - 6x40l

Í 120l eru 5 sverðdraga seiði
Í 2x60l er bara tómt
Í 6x40l eru (1) Sverðdraga (2) Black Molly (3) (4) Platty (5) Convict (6) Ancistur

Ef einhver er með fullorðna Gúbbý eða einhverja gotfiska sem hann vil missa þá væri ég gjarna til í að hjálpa til við að losa hinn sama við þá
Image
Image
Óli
oli_r
Posts: 29
Joined: 15 Nov 2008, 20:57

Re: Búrin mín

Post by oli_r »

eins og sjá má er grisjun framundan á gróðri í 300l búrinu um helgina
og svo er 2x60l búrið á hæð fyrir ofan hin 3 búrin en það er tómt því það eru engir fiskar til að hafa í því.
Óli
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Búrin mín

Post by Vargur »

Fínasti rekki.
oli_r
Posts: 29
Joined: 15 Nov 2008, 20:57

Re: Búrin mín

Post by oli_r »

svona lala það á reyndar eftir að klæða hann og laga aðeins til og það verður vonandi gert fljótlega
Óli
oli_r
Posts: 29
Joined: 15 Nov 2008, 20:57

Re: Búrin mín

Post by oli_r »

Smá Update á íbúum það er komið eitt krippa par sem er strax búið að fjölga sér og er einhver slatti af seiðum þar
Óli
Post Reply