Páfagaukurinn Dísa og froskurinn Guffý (myndir)
Páfagaukurinn Dísa og froskurinn Guffý (myndir)
Við eigum Dísapáfagauk sem heitir Dísa. Hún er 2 ára (var okkur sagt) og við erum búin að eiga hana frá því í september.
Hún er algjör engill og getur flautað úlfablístrið (fjúdd fjú) og gerir það mjög mikið ef hún vill eða eitthver komi til hennar.
Svo á systir mín frosk sem heitir Guffý og hún fékk hann í afmælisgjöf.
Hún er algjör engill og getur flautað úlfablístrið (fjúdd fjú) og gerir það mjög mikið ef hún vill eða eitthver komi til hennar.
Svo á systir mín frosk sem heitir Guffý og hún fékk hann í afmælisgjöf.
Last edited by María on 02 Sep 2007, 11:29, edited 2 times in total.
María
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
nauh! Eru sko nokkrir hér sem myndu þyggja þennan
gaur með þökkum í sinn malla
Er bara alltof löt við að nota sumarið í ánamaðkatínslu fyrir krílin,
eins og þetta er nú holl og góð fæða fyrir þau
Hvað er Guffí stór?
Virkar eins og hún sé svoldið stærri en algenga sölustærðin er
á þessum krílum, maður sér rákarskynfærin og allt á henni, bara myndarleg
gaur með þökkum í sinn malla
Er bara alltof löt við að nota sumarið í ánamaðkatínslu fyrir krílin,
eins og þetta er nú holl og góð fæða fyrir þau
Hvað er Guffí stór?
Virkar eins og hún sé svoldið stærri en algenga sölustærðin er
á þessum krílum, maður sér rákarskynfærin og allt á henni, bara myndarleg
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Allt spurning um aðstæður, þeir hafa lungu
svo þeir geta andað fyrir ofan yfirborð tala nú ekki um
að húðöndun er líka til staðar, ef það er rakt eða aðstæður
til að viðhalda húðinni rakri þá eru þeir í ótrúlega góðum
málum lengi.
Man eftir svipuðum löngum tíma hjá eldmagasalamöndrum
sem ég átti á yngri árum og þá var enginn raki, fann þær
bara undir sófa vafðar í hundaló
Gott að vita að hún fannst samt, ég hef lent í því of oft
að krílin hjá mér lenda í ofþurrki ef þau sleppa, bara
leiðinlegt að finna þau þannig
svo þeir geta andað fyrir ofan yfirborð tala nú ekki um
að húðöndun er líka til staðar, ef það er rakt eða aðstæður
til að viðhalda húðinni rakri þá eru þeir í ótrúlega góðum
málum lengi.
Man eftir svipuðum löngum tíma hjá eldmagasalamöndrum
sem ég átti á yngri árum og þá var enginn raki, fann þær
bara undir sófa vafðar í hundaló
Gott að vita að hún fannst samt, ég hef lent í því of oft
að krílin hjá mér lenda í ofþurrki ef þau sleppa, bara
leiðinlegt að finna þau þannig
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Veit nú ekki afhverju nefið var rautt, en þegarMaría wrote: Svo var nefið á henni mjög rautt og hún grenntist um helming, voða skrítið að sjá hana í svona ástandi.
þeir eru svona á þurru landi þá notast þeir eingöngu við
lungun sín, húðin er of þurr til að anda, kanski var hún búin
að ofreyna sig eitthvað í því sambandi?
En eðlilegt er að hún minnki í rúmmáli, froskdýr geyma auka vatn í mjaðmapokanum sínum,
þegar svona er fyrir þeim komið þá ganga þau á mjaðmapoka lagerinn sinn,
og ef hann klárast þá er bara endursogað vatn úr þvaginu,
en þvagblöðrunar (já ekki ein) eru hlutfallslega mjög stórar hjá þeim og þvagið þunnt,
svo eftir tæmingu á mjaðmapoka og risa þvagblöðrunum þá verður maður svoldið ræfilslegur,
er hún ekki komin í samt lag aftur?
Myndir teknar í dag
Ormur sem fannst á leiðinni heim úr skólanum.
Og auðvitað átti Guffý að fá hann...
og það var ráðist strax á glerið
Svo var bara að byrjað að háma í sig
södd og sæl
Myndirnar eru ekkert rosa-góðar. Ásamt því að það er ekki búið að þrífa steinana lengi og matur þyrlaðist upp (eða hvað sem þetta var) þegar hún þeyttist um búrið,
en ég vona að þið hafið haft gaman að.
Ormur sem fannst á leiðinni heim úr skólanum.
Og auðvitað átti Guffý að fá hann...
og það var ráðist strax á glerið
Svo var bara að byrjað að háma í sig
södd og sæl
Myndirnar eru ekkert rosa-góðar. Ásamt því að það er ekki búið að þrífa steinana lengi og matur þyrlaðist upp (eða hvað sem þetta var) þegar hún þeyttist um búrið,
en ég vona að þið hafið haft gaman að.
María
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05