400l monster/samfélags búr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

hérna mun ég gera þráð um búrið mitt
það er 400l juwel, hreinsibúnaður er bara original
ljósabúnaður er bara hann sem fylgdi með er með eina hvíta og eina gula
fiskar:
1 Óskar lutino 15-20cm
1 lima shovulnose (veit ekki hvenrnig maður skrifar þetta nafn)12-15
1 par af kribbum karl 10cm og kerling 5-7cm
1 par jack dempsey 17-20cm
1 gull pleggi eða albino enn er samt gulllitaður 15cm
1 ancistra 10cm
7-9 convict seyði 4-6 cm
1 epla snigill
veit ekki hvar ég átti að láta þetta ef þetta er í vitlausum þræði þá má færa þetta
kem með myndir seinna
og ef einhver á rætur lítinn pening eða skyfti á litlu samfélags fiskonum þá endilega senda pm og á eftir að breyta þessu í monster búr seinna þannig ef einhver á einhver skrímsli sem er 15-20cm endilega senda mér pm líka
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
BB
Posts: 78
Joined: 07 Apr 2007, 21:10
Location: moso

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by BB »

Mynd!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! :mynd: :mynd:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Andri Pogo »

kribbar og convict seiðin eiga líklega ekki eftir að eiga langa ævi :)
annars verður bara gaman að sjá myndir
-Andri
695-4495

Image
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

já þau eru bara þarna þvíég er að reyna selja þau hitt búrið er líka til sölu svo þeir eru bara þarna þar til þeir verða étnir eða seljast. og ég hef aldrei séð shovulnosein aldrei éta étu hann kannski á nóttuni
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Jakob »

Hann étur örugglega eitthvað á nóttinni, þetta eru oft feimnir fiskar til að byrja með en þeir venjast nú oftast. En þetta er flottur listi sem þú ert með.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

Takk fyrir enn mamma leyfir mér ekki að fá mér fleyri ífebrúar því albino plegin kostaði 5000 og óskarin líka og liman 10000
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by ibbman »

Afsakaðu að ég spyr, en hvað ertu gamall?
Voðalega fyndist mér nu fyndið ef mamma gamla færi að segja mér hvað ég má kaupa og hvað ég má ekki kaupa :Þ
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

Er bara 13 ára
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Hrafnhildur
Posts: 107
Joined: 19 Jan 2007, 15:04

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Hrafnhildur »

mér finnst alveg feyki nóg að eyða 20 þúsund krónum í fiska á einum mánuði. Það er svipað og ég eyði í fiska á freeeekar löngum tíma :) Fyrir utan að þegar ég var 13 ára þá var ég bara í skýjunum yfir því ef ég átti þúsund kall, tímarnir reyndar breyttir, en samt :)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Agnes Helga »

Sama hér :P Hef aldrei týmt að kaupa mér mjög dýra fiska :p Verður gaman að sjá myndir af þessu hjá þér
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by keli »

Þetta er spennandi - Vertu ekkert að spæla þig á því að geta ekki fengið þér fleiri fiska strax, ég myndi segja að þetta væri mjög gott til að byrja með, svo bara bætirðu í rólegheitunum við ef þér finnst það þurfa. Ekki gera þau mistök að setja of mikið af fiskum strax.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

já svo er ég líka bara byrjandi í stórum fiskum. og svo um daginn var ég í gæludýr.is og ég sagði þeim að ég náði að láta convict hrygna og þau voru bara hissa á því!!
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by keli »

Mér þætti merkilegra ef þú gætir látið convict ekki hrygna :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by ibbman »

hehehe, sammála kela :Þ
Það er ábyggilega hægt að láta þessa fiska hrygna ofaní klósettskál í kringlunni:D
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

Image
Image
Image
Image
Image

er ekki með sérlega góða myndavél þannig ekki bestu myndir í heima enn betra enn ekkert
gat ekki tekið mynd af jd parinu (sem ég fékk frá varginum tær snillnd góð þjónusta og fræðsla)
ég gat ekki heldur tekið mynd af skóflu nefinu því hann skaust í burtu þegar ég ætlaði að taka mynd. :x
og haus kúpurnar eru bara þarna því vantar felustaði enn þær fá að fjúka þegar ég fæ mér fleiri stórar rætur og ef einhver er með þannig þá bara senda pm
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Vargur »

Laglegasta búr, flottur anubiasinn vinstra megin.
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

takk fyrir , hann er flottur nema þegar maður horfir á hann nálægt þá er svolítið af grænþörung :(
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by botnfiskurinn »

Flott búr hjá þér, á ekki að fá sér Polypterus?
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

jú það er á the to do list bara allveg eins og ég sagði ofar eyddi ég aðein of miklu í febrúar fyrir fiska þannig bara ef þeir eru á lítinn pening
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

Ef einhver hefur góð ráð fyrir Uppsetningu þá eru þau vel þeginn
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

og ef einhver er með góðar hugmyndir í íbúalista þá eru þær vel þegnar
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

Smá spurning því óskarinn elltir alltaf gullbarban er það bara vegna hann er að reyna éta hann?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Elma »

red wrote:Ef einhver hefur góð ráð fyrir Uppsetningu þá eru þau vel þeginn
Uppsetning er smekksatriði en ég er alltaf hrifnust af náttúrulegri uppsetningu.
Hafa kannski eitthvað grjót og stórar rætur í búrinu. Dökka möl?
losa sig við hauskúpurnar :-)
Reyna að búa til skuggsæl svæði fyrir Lima shovelnose.
Hafa náttúrulega búsvæði fiskana að leiðarljósi.
red wrote:Smá spurning því óskarinn elltir alltaf gullbarban er það bara vegna hann er að reyna éta hann?
Hann er mjög líklega að reyna það.
Enda eiga gullbarbar og kribbar enga samleið með óskurum, þar sem þeir reyna að troða öllu upp í sig.
Og Lima shovelnose á örugglega eftir að borða eitthvað.
Myndi bara gefa þessum fiskum rækjur og fiskbita, ef þú vilt gefa þeim eitthvað fiskmeti.
Bara passa að láta afganga ekki liggja í búrinu lengur en 15 -30min.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

En ég gef óskarinum þurrkaðar marflær er það. Allt í lagi?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Elma »

ertu að tala um Krill eins og fæst frostþurrkað í dollu eða alvöru marflær?
Ekkert að því að gefa fiskunum það.
Bara passa upp á óétinn mat.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

Örugglega krill takk fyrir
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

Smá uppdate umdaginn beit óskarinn minn hann er nýr hjá mér tiger óskar enn hann beit mig til blóðs .Ætti ég að hafa einhverjar áhyggjur?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by keli »

nei.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Ási »

Hvort myndu þið hafa smá fiska eða stórafiska
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 400l monster/samfélags búr

Post by Squinchy »

:roll:
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply