Góðann daginn,
Þið getið kannski hjálpað mér smá, ég er með eitt 54L búr og eitthvað er að angra peruna, hún blikkar stanslaust þegar kveikt er á henni.... hvernig er það, þekki þetta ekkert mikið getur peran verið farin ef hún lætur svona eða spennugjafinn ?
kv Anton
Smá peruvesen
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Smá peruvesen
btw þetta er verksmiðjuframleitt MP búr.
Re: Smá peruvesen
Gæti verið startarinn (ef það er startari í ballestinni), peran eða bara ballestin sjálf. Þarf líklega að prófa þig áfram til að vita hvað af þessu á sökina.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Smá peruvesen
Já okey getur semsagt peran látið svona ef hún er farin ?
Re: Smá peruvesen
Nei líklega er þetta eins og keli segir, startarinn ef það er startari eða hreinlega bara ballestin í ljósinu. En peran fer á endanum ef hún er stanslaust blikkandi.
Re: Smá peruvesen
Jamm ætla að fara að kíkja á þetta, er bara með slökkt hjá þeim... seiðabúr... reyndar stút fullt af Yellow Lab og Mpanga