discus viðmið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Moskau
Posts: 19
Joined: 26 Apr 2009, 13:00
Location: Reykjavík

discus viðmið

Post by Moskau »

Ég er að stefna á að stækka við mig einhverntíman og fá mér alvöru stofubúr. Ég er með 2 discusa eins og er, 1 ancistru og 3 SAE.

Miðað við að ég ætlaði mér upp í svona 5-6 discusa, hvað mynduð þið telja vera lágmarksstærð á búri?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: discus viðmið

Post by keli »

250-300 lítrar myndi ég segja. Það er lágmark, stærra væri betra.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Moskau
Posts: 19
Joined: 26 Apr 2009, 13:00
Location: Reykjavík

Re: discus viðmið

Post by Moskau »

Já það er þá eins og mig minnti, sá einhverntíman viðmið um svona 50 lítra per discus að lágmarki. Takk fyrir þetta. :góður:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: discus viðmið

Post by keli »

Discus eru frekir á vatnsgæði, þannig að því minna sem búrið er, því duglegri verður maður að vera í vatnsskiptum. Og sömuleiðis þegar maður er með hlutfallslega stærra búr, þá sleppur maður með aðeins færri/minni vatnsskipti.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply