Búrið er með bogadreginni framhlið.
dæla: eheim professional 2 dæla
loftdæla: tetra tec aps 300
hitari: elite (veit svosem ekki meira um hann en hann virkar fint)
Sandur/möl í búrið.
3d bakgrunnur
tímastillir
Lokið er heimasmíðað, er með 2x T5 54w perur í því. Lítur bara vel út þótt ég segi sjálfur frá

allt í topp standi, samt nokkrar rispur á framhlið búrsins, engar djúpar rispur samt.
Smá raka skemmd á einu horninu á standinum.
einnig eru þessir fiskar til sölu eða þá að þeir fara með búrinu ef kaupandinn hefur áhuga á því!
2x maingano kk og kvk
2x kingizei kk og kvk
3x cilumba veit ekki kynin enþá eru of litlir enþá
3x yellow lab 2 kk 1 kvk
1x demansoni kk held ég
2x Flash Panaque Pleco L204 http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=2854 MJÖG flottir
1x trúðabótia
svo er ég með slatta af fóðri og mæli græjur fyrir vatnsgæði sem myndi fylgja með lika.
Tilboð óskast í PM eða í síma 869-3760 gummi
er á akureyri, en ætti að geta komið þessu suður.