**Elmu búr**
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Nielsen: Myndi bara passa að hafa ekki fiska sem eru nartarar.
(sem eiga það til að narta í slör)
neon/cardinal tetrur og kribbar t.d eru svakalegir nartarar!!
Setti skala ofan í búr með kribbum.. hann minnkaði um 2/3 eftir um mínútu..
gætir haft sae, corydoras, kulii, yoyo, molly, platy, litla regnboga
(allavega láta mínir neon og werneri regnbogar, endlerana vera)
kannski Limia, áhugaverðir litlir fiskar.
gull og purpurabarba? allavega þá er ég með þá saman við gubby
í 100L búri og enginn er tættur þar, og það komast upp seiði.
ég er með black tetrur í 130L búri með gubby og þær gera engan skaða,
enginn tættur og hellingur af seiðum.
vonandi hjálpaði þetta eitthvað..
(sem eiga það til að narta í slör)
neon/cardinal tetrur og kribbar t.d eru svakalegir nartarar!!
Setti skala ofan í búr með kribbum.. hann minnkaði um 2/3 eftir um mínútu..
gætir haft sae, corydoras, kulii, yoyo, molly, platy, litla regnboga
(allavega láta mínir neon og werneri regnbogar, endlerana vera)
kannski Limia, áhugaverðir litlir fiskar.
gull og purpurabarba? allavega þá er ég með þá saman við gubby
í 100L búri og enginn er tættur þar, og það komast upp seiði.
ég er með black tetrur í 130L búri með gubby og þær gera engan skaða,
enginn tættur og hellingur af seiðum.
vonandi hjálpaði þetta eitthvað..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
125L búrið:
ekkert mikið að ske.. plönturnar vaxa eins og brjálæðingar og endlerinn fjölgar sér alveg endalaust.
er að spá í að breyta því eitthvað..
ekkert mikið að ske.. plönturnar vaxa eins og brjálæðingar og endlerinn fjölgar sér alveg endalaust.
er að spá í að breyta því eitthvað..
Last edited by Elma on 28 Sep 2010, 12:26, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Taktuu bara gæludýraverslanarúntNielsen wrote:hvað gæti ég haft með gúbbum í 200lt búri?
og hvar get ég fengið svona bláan?
En vá elma! þessi búr eru frábær hjá þér kannaðist nú við eithvað af gúbbýunum, if im not mistaken .. Nú er ég amk. búin að ákveða mig, 40L búrið mitt verður Gubbýbúr Þú ert alveg búin að sannfæra mig um það með þessum myndum! Fyndið reyndar hvað maður verður heillaður af gubby þegar maður byrjar að fylgjast með þeim og sjá hvað það eru nú flottir litir sem eru í mörgum. Man þegar gubby æðin voru þeggar maður var yngri, þá voru t.d. kerlurnar ekki svona flottar.
En og aftur, æðisleg búr hjá þér
Eru einhverjar sérstakar plöntur sem þú myndir mæla með í 30-40 L búr ? það er sexkanntað, lengra á hæð en breydd
--Kveðja María--
In my defence, I've done alot worse!
In my defence, I've done alot worse!
Takk fyrir það María
Ég er mjög hrifin af litlum fiskum.
En að búrinu þínu, ef að þú ert með ágætis ljós, þá gætiru valið eitthvað um plöntur.
Gætir haft vallisneriu spiralis eða nana aftast, þær eru sæmilega háar og
láta búrið líta út fyrir að vera hærra.
gæti jafnvel haft java burkna, hann fyllir vel út í og býr til góða felustaði fyrir seiði.
gætir haft anubias fyrir miðju eða fremst. Fer eftir tegund.
Bara að það skýni ekki of mikil birta á hann.
Finnst það mjög flott blanda.
Svo er ein planta sem ég er mjög hrifin af.
Vex frekar hægt en er alveg gullfalleg.
Hún sést á myndinni af fiskabúrinu, er fyrir miðju.
Hægra meginn við anubiasinn.
Er enn bara lítil hjá mér, en ef ég tek eitthvað til í búrinu þá fer hún vonandi af stað.
Man ekki hvað hún heitir.
Ég er mjög hrifin af litlum fiskum.
En að búrinu þínu, ef að þú ert með ágætis ljós, þá gætiru valið eitthvað um plöntur.
Gætir haft vallisneriu spiralis eða nana aftast, þær eru sæmilega háar og
láta búrið líta út fyrir að vera hærra.
gæti jafnvel haft java burkna, hann fyllir vel út í og býr til góða felustaði fyrir seiði.
gætir haft anubias fyrir miðju eða fremst. Fer eftir tegund.
Bara að það skýni ekki of mikil birta á hann.
Finnst það mjög flott blanda.
Svo er ein planta sem ég er mjög hrifin af.
Vex frekar hægt en er alveg gullfalleg.
Hún sést á myndinni af fiskabúrinu, er fyrir miðju.
Hægra meginn við anubiasinn.
Er enn bara lítil hjá mér, en ef ég tek eitthvað til í búrinu þá fer hún vonandi af stað.
Man ekki hvað hún heitir.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Jakob wrote:Endler guppySibbi wrote:Flott búr Elma, æðislega flottur þessi ,,, man ekki nafni,, el eitthvað.
glæsilegt.
Áttu svona fiska til sölu handa mér?
Já einmitt, sagði ég það kanski ekki?
Svakalega flottir.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr
Búin að breyta 125L búrinu mínu, úr endler búri í Rækjubúr!
Fækkaði gróðrinum, setti flottan sand í búrið og rækjurnar sem voru í 60L búrinu og 30L búrinu.
fyrir
eftir
Gróður: Vallisneria nana, crypto tegundir, java mosi og auðvitað java burkni,
vatnakál, rauður lotus og nokkrar Anubias tegundir.
Var bara að setja búrið upp, þannig að það á eftir að þroskast og verða flottara.
Fækkaði gróðrinum, setti flottan sand í búrið og rækjurnar sem voru í 60L búrinu og 30L búrinu.
fyrir
eftir
Gróður: Vallisneria nana, crypto tegundir, java mosi og auðvitað java burkni,
vatnakál, rauður lotus og nokkrar Anubias tegundir.
Var bara að setja búrið upp, þannig að það á eftir að þroskast og verða flottara.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr
Nýja rækjubúrið lýtur rosa vel út hjá þér.
Þú þarft kanski dálítið margar rækjur í svona stórt búr
Þú þarft kanski dálítið margar rækjur í svona stórt búr
500l - 720l.
Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr
Takk fyrir það
Já ég býst við því að þurfa nokkuð fleiri rækjur til þess að
það sýnist vera líf í búrinu, hehe
en að öðrum málum
Vefsíðan ARKive hefur birt tvær myndir eftir mig.
Einn af stjórnendum síðunnar hafi samband við mig vegna mynda sem ég tók af
Haplochromis obliquidens.
Og ég brást auðvitað vel við þeirri beiðni, enda mjög flott og vönduð síða.
ARKive
Já ég býst við því að þurfa nokkuð fleiri rækjur til þess að
það sýnist vera líf í búrinu, hehe
en að öðrum málum
Vefsíðan ARKive hefur birt tvær myndir eftir mig.
Einn af stjórnendum síðunnar hafi samband við mig vegna mynda sem ég tók af
Haplochromis obliquidens.
Og ég brást auðvitað vel við þeirri beiðni, enda mjög flott og vönduð síða.
ARKive
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr
Tók nokkrar myndir af rækjunum í nýja búrinu
amano og græn
Blue pearl á fullri ferð
Græn
amano og græn
Blue pearl á fullri ferð
Græn
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr
Góðar myndir eins og alltaf. Skemmtilegt að hafa myndirnar sínar svona á veraldarvefnum, eða á svona síðum eins og Arkive, til lukku með það
Flottar rækjur, góður liturinn í þeirri bláu.
Flottar rækjur, góður liturinn í þeirri bláu.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr
Takk fyrir það
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr
Spurning um að hafa annaðhvort blue eða green, ekki bæði. Þær krossast líklega saman og á endanum áttu engar bláar eftir, bara einhverja blendinga...
Amano blandast ekki við neinar þannig að það ætti að vera í góðu lagi.
Amano blandast ekki við neinar þannig að það ætti að vera í góðu lagi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr
Já ég veit þær blandast eða geta gert það.
Rækjur sem hafa mismunandi lirfustig blandast ekki en rækjur með eins lirfustig blandast.
Er með Tiger - grænar og rauðar í meirihluta en aðeins eina Amano og tvær bláar.
En þar sem ég er ekki að fara að rækta rækjur, þá ætla ég ekki að vera með áhyggjur af þessu.
Búrið er bara til þess að horfa á.
Rækjur sem hafa mismunandi lirfustig blandast ekki en rækjur með eins lirfustig blandast.
Er með Tiger - grænar og rauðar í meirihluta en aðeins eina Amano og tvær bláar.
En þar sem ég er ekki að fara að rækta rækjur, þá ætla ég ekki að vera með áhyggjur af þessu.
Búrið er bara til þess að horfa á.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr
Langar til að bæta því við, Þar sem ég var að tala um að ARKive hefðu birt myndir eftir mig á vefsíðunni sinni,
þá birti tímaritið Practical fishfeeping (PFK) mynd eftir mig í febrúarhefti blaðsins 2011.
Hérna er myndin
þá birti tímaritið Practical fishfeeping (PFK) mynd eftir mig í febrúarhefti blaðsins 2011.
Hérna er myndin
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr
Til hamingju með það!Elma wrote:Langar til að bæta því við, Þar sem ég var að tala um að ARKive hefðu birt myndir eftir mig á vefsíðunni sinni,
þá birti tímaritið Practical fishfeeping (PFK) mynd eftir mig í febrúarhefti blaðsins 2011.
Hérna er myndin
Mjög flott mynd!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr
Takk fyrir það.
Ég vissi ekki af þessi fyrr en ég las blaðið og kannaðist við myndina og sá nafnið mitt.
En það er gaman að sjá mynd eftir mig í blaðinu.
Myndin tengist grein um gullfiska. Fróðleiksmoli.
Ég vissi ekki af þessi fyrr en ég las blaðið og kannaðist við myndina og sá nafnið mitt.
En það er gaman að sjá mynd eftir mig í blaðinu.
Myndin tengist grein um gullfiska. Fróðleiksmoli.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr
Báðu þeir ekkert um leyfi að fá að birta myndina í blaðinu? Þeir fá svosem credit fyrir að setja allavega nafnið þitt, en ég hefði haldið að það væri eðlilegt að biðja um leyfi. Sem þú hefðir líklega veitt, en það er ekki málið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr
nei, þeir báðu ekki um leyfi.
En þeir settu inn: Elma from Reykjavík.
Finnst það svo fyndið hehe
Þeir allavega leituðu að því hvar ég ætti heima.
það stendur á síðunni þeirra að almenningur getur fengið birtar myndir eftir sig,
annars eru þeir með færan ljósmyndara í vinnu fyrir sig.
En myndirnar þurfa að vera skýrar, augað í fókus, búrið og fiskurinn flott og enginn tækjabúnaður má sjást..
og eitthvað fleira.
En það stendur á hinni flickr síðunni minni, þar sem myndin er að það sé hægt að nota myndirnar.
Hélt að ég hefi samt sett inn að það sé hægt að nota myndirnar, ef ég væri látin vita.
Getur vel verið að það hafi verið sent email á mig, en ég er búin að gleyma aðgangsorðinu þannig að ég get ekki séð það.
En þeir settu inn: Elma from Reykjavík.
Finnst það svo fyndið hehe
Þeir allavega leituðu að því hvar ég ætti heima.
það stendur á síðunni þeirra að almenningur getur fengið birtar myndir eftir sig,
annars eru þeir með færan ljósmyndara í vinnu fyrir sig.
En myndirnar þurfa að vera skýrar, augað í fókus, búrið og fiskurinn flott og enginn tækjabúnaður má sjást..
og eitthvað fleira.
En það stendur á hinni flickr síðunni minni, þar sem myndin er að það sé hægt að nota myndirnar.
Hélt að ég hefi samt sett inn að það sé hægt að nota myndirnar, ef ég væri látin vita.
Getur vel verið að það hafi verið sent email á mig, en ég er búin að gleyma aðgangsorðinu þannig að ég get ekki séð það.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr
Gróðurinn óx of mikið hjá mér og ég gerði ekki neitt í þvíElma wrote:Búin að breyta 125L búrinu mínu, úr endler búri í Rækjubúr!
Fækkaði gróðrinum, setti flottan sand í búrið og rækjurnar sem voru í 60L búrinu og 30L búrinu.
Var bara að setja búrið upp, þannig að það á eftir að þroskast og verða flottara.
þannig að hann var úr sér vaxinn og allt var út um allt..
þannig að ég breytti búrinu í gær..
Búrið var svona eins og það er á myndinni hér fyrir ofan,
en svo varð það svona stuttu seinna
My 125l freshwater shrimp tank - Before by Elma_Ben, on Flickr
svo breytti ég því og núna er það svona
My 125l freshwater shrimp tank - After by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr** 125L rækjubúr
Rækjubúrið er búið að breytast,
ég er ekkert mikið að laga til í því
þannig að gróðurinn fær að vaxa að vild.
Svo fann ég Hydra í búrinu..
gera þær einhvern skaða að ráði?
Gætu þær étið rækju"börnin"?
Ætli ég endi ekki á að setja Endler
karla í búrið til að losna við þetta.
ég er ekkert mikið að laga til í því
þannig að gróðurinn fær að vaxa að vild.
Svo fann ég Hydra í búrinu..
gera þær einhvern skaða að ráði?
Gætu þær étið rækju"börnin"?
Ætli ég endi ekki á að setja Endler
karla í búrið til að losna við þetta.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr**
Er að fara að setja upp 350l búr um helgina (vonandi)
það verður framhald af 240l búrinu,
er bara að stækka við mig.
en er nokkurn veginn búin að ákveða hvað á að vera í því
til frambúðar.
Í búrið fara 13-15 congotetrur,
fjórar splash tetrur.
Par af Regnbogasíklíðum,
fimm Banjo kattfiskar,
Ancistrur,
Corydoras,
Royal Pleggi
og kannski eitthvað meira eða minna.
Meira ef þetta eru ekki of margir fiskar,
minna ef þetta eru of margir fiskar
En 350l búrið er frekar rúmgott, eða 120x50x60.
verð með fullt af rótum og eitthvað af plöntum í búrinu.
reyni svo að taka myndir af uppsetningunni.
það verður framhald af 240l búrinu,
er bara að stækka við mig.
en er nokkurn veginn búin að ákveða hvað á að vera í því
til frambúðar.
Í búrið fara 13-15 congotetrur,
fjórar splash tetrur.
Par af Regnbogasíklíðum,
fimm Banjo kattfiskar,
Ancistrur,
Corydoras,
Royal Pleggi
og kannski eitthvað meira eða minna.
Meira ef þetta eru ekki of margir fiskar,
minna ef þetta eru of margir fiskar
En 350l búrið er frekar rúmgott, eða 120x50x60.
verð með fullt af rótum og eitthvað af plöntum í búrinu.
reyni svo að taka myndir af uppsetningunni.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr**
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: **Elmu búr**
það á held ég að vera hægt að venja þá
á annað.
T.d át einn þeirra blóðorma hjá mér.
á annað.
T.d át einn þeirra blóðorma hjá mér.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L