Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 09 Feb 2011, 14:37
Kosning fyrir bestu mynd febrúarmánaðar.
Kosning verður opin til mánaðarmóta.
Allar umræður um einstaka myndir afþakkaðar þar til kosningu er lokið.
Fólk er hvatt til að skoða myndirnar vel áður en það kýs.
Mynd 1
Mynd 2
-Andri
695-4495
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 02 Mar 2011, 13:36
Vinningsmyndin er mynd 2.
Umræður um myndirnar eru nú velkomnar þegar kosningu er lokið.
-Andri
695-4495
Sibbi
Posts: 1131 Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sibbi » 04 Mar 2011, 10:06
Hver á mynd nr. 2?
Og, finn ekki mars keppni?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 04 Mar 2011, 15:03
keppnir eru settar upp í lok 5. hvers mánaðar í fyrsta lagi, stundum dregst það smá ef lítil þáttaka er.
Minni því fólk á að senda inn í marskeppni!
-Andri
695-4495
Ási
Posts: 423 Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó
Post
by Ási » 04 Mar 2011, 15:07
fær maður eitthvað fyrir að vinna?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 04 Mar 2011, 15:20
yfirleitt ekkert nema heiðurinn en jú stundum er boðið upp á verðlaun
-Andri
695-4495
Sibbi
Posts: 1131 Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sibbi » 04 Mar 2011, 15:42
Andri Pogo wrote: keppnir eru settar upp í lok 5. hvers mánaðar í fyrsta lagi, stundum dregst það smá ef lítil þáttaka er.
Minni því fólk á að senda inn í marskeppni!
Á að vera búið að senda inn mynd í mars keppnina í síðasta lagið á morgun?
Hver á vinningsmyndina? mynd nr.2 í febrúarkeppninni?
Byðst velvirðingar á tregðu minni á að skilja þetta, vona að enginn fari í fílu, annars er hverjum og einum velkomið að gera það.
B.kv. SibbiS.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 04 Mar 2011, 21:30
Ég á vinningsmyndina og þakka ég kærlega fyrir atkvæðin.
Enda legg ég mikið í að taka góðar myndir
og vil gleðja annað fólk með fallegum myndum af fiskum.
Hvet ALLA til þess að senda inn mynd í næstu keppni.
Myndirnar þurfa ekki að vera fullkomnar
Bara gaman að taka þátt!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 05 Mar 2011, 00:04
Sibbi wrote: Andri Pogo wrote: keppnir eru settar upp í lok 5. hvers mánaðar í fyrsta lagi, stundum dregst það smá ef lítil þáttaka er.
Minni því fólk á að senda inn í marskeppni!
Á að vera búið að senda inn mynd í mars keppnina í síðasta lagið á morgun?
Hver á vinningsmyndina? mynd nr.2 í febrúarkeppninni?
Byðst velvirðingar á tregðu minni á að skilja þetta, vona að enginn fari í fílu, annars er hverjum og einum velkomið að gera það.
B.kv. SibbiS.
Allar upplýsingar um keppnina má finna hér:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=11220
En já það er miðað við að búið sé að senda inn myndir akkurat núna, s.s. fyrir 5. hvers mánaðar.
Ég leyfi þessu kannski að ganga einn sólahring enn ef fólk var ekki með þetta á hreinu.
Keppni fer s.s. upp í lok laugardags.
-Andri
695-4495