Fungus?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Fungus?

Post by Sibbi »

Ég er með spurningu sem mér þætti gott að fá svar við.
Af hverju fékk ég fungus í EITT búr?

Málið er að ég er með lítilræði af fiskabúrum, og um daginn skifti um sand í fjórum búrum, og bætt við í tvö önnur.
Eitt búrið (ca 200l) fékk fungus, og það ekkert smá, en verð ekki var við hann í hinum búrunum sem í setti sama sandinn í, sandurinn allur eins þveginn, og get ekki séð að ég hafi farið neitt öðruvísi að í þessu búri en hinum.
Dælur í öllum búrum, + loft í sumum, hitari í sumum (ekki í þessu, hitinn 24°).

Spurningin er sem sagt, af hverju í þessu eina búri, en ekki hinum?

M.f. þökk.
SibbiS.

Ps. Ég er búinn að gera þær ráðstafanir sem þarf, en langar að vita ástæðuna.
-
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Fungus?

Post by Vargur »

Í hvað kom fungusinn ? Ef hann kom í fiskana þá byrjar hann oftast í sárum á fiskum, td sár eftir árásir annara fiska eða eftir aðrar sýkingar.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Fungus?

Post by Sibbi »

Vargur wrote:Í hvað kom fungusinn ? Ef hann kom í fiskana þá byrjar hann oftast í sárum á fiskum, td sár eftir árásir annara fiska eða eftir aðrar sýkingar.

Fungusinn var einvörðungu í mölinni, sá ekkert á þeim kvikindum sem voru, og eru í búrinu.
Finnst bara svo skrítið að fá hann bara í mölina í þessu búri, en ekki önnur, sem ég skifti um möl líka.

Edit: hitastigið er rokkandi frá 22* til 24*, en ekki 25* eins og ég skrfiða í upphafspóstinn.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Fungus?

Post by Vargur »

Það hefur verið eitthvað lífrænt í mölinn i í þessu búri. Litlir puttar gætu td hafa sett fiskamat eða eitthvað annað í búrið.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Fungus?

Post by Sibbi »

Vargur wrote:Það hefur verið eitthvað lífrænt í mölinn i í þessu búri. Litlir puttar gætu td hafa sett fiskamat eða eitthvað annað í búrið.

:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Re: Fungus?

Post by Fanginn »

of-fóðrun?
jæajæa
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Fungus?

Post by Sibbi »

Fanginn wrote:of-fóðrun?
Það finnst mér alsekki ósennilegt, getur verið að ein gerð af möl sé viðkvæmari fyrir þessu en önnur?
Mér finnst ég gefa mjög álíka í öll búrin, bara misjafnt eftir fiskum.

Þakk svörin.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply