Ónýtt NO3 test eða mengað kranavatn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Ónýtt NO3 test eða mengað kranavatn

Post by pjakkur007 »

Ég er með 400 L fiskabúr með slatta af fiskum í og áður en ég gerði vatnsskipti áðan ákvað ég að mæla NO3 (Nitrate) í því og niðurstöðurnar voru 100 mg/L með Salifert NO3 profi test (samt voru fiskarnir í fullu fjöri og syntu ákafir um í leit að æti þegar ég kom að búrinu) svo ég sótti annað test sem heitir API 5 in 1 aquarium test strips og með því mældi ég uþb 80 mg/L NO3 næst skipti ég um 300 L af vatni eða 75% af vatninu og ákvað að ganni að mæla aftur með nákvæmara prófinu ( Salifert ) en þá kemur sami litur upp!!!

Dagsetninginn á prófinu segir 06-2011. Getur prófið samt verið ónýtt? eða er kranavatnið hjá mér mengað af NO3?

liturinn sem hefði átt að koma upp hefði átt að segja ca 25 mg/L!!!

eða er ég kanski bara að lesa vitlaust úr prófinu?
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Re: Ónýtt NO3 test eða mengað kranavatn

Post by pjakkur007 »

Vandamálið úr söguni!!!

R.F.M vandi
Post Reply