var að smíða mér skáp undir 170l búr og þegar ég lét plötuna sem er undir búrinu og ofan á skápnum
þá ruggaði búrið. Ég tók þá eftir því að hægra megin á skápnum er gap á milli plötunnar og skápsins, um
svona 4mm. getur þetta sprengt glerið í búrinu?
170L búr, gap frá plötu til skáps
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
170L búr, gap frá plötu til skáps
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: 170L búr, gap frá plötu til skáps
þetta myndar talsverða spennu á glerið og öll samskeyti og miklar líkur á að fyrr eða síðar komi sprunga í búrið nema að skápurinn sé passlega sveigjanlegur og réttist þegar þunginn af búrinu og vatninu kemur ofaná hann
Re: 170L búr, gap frá plötu til skáps
þetta er tvískipt búr og hjálpar þá ekki milliglerið við að minnka spennuna?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: 170L búr, gap frá plötu til skáps
Það minkar ekkert spennuna nema að rétta af undirstöuna en milli platan eykur styrkinn
Re: 170L búr, gap frá plötu til skáps
Settu frauðplast undir búrið, þá ættiru að vera nokkuð safe.
Búrið mun annars brotna á endanum
Búrið mun annars brotna á endanum
Re: 170L búr, gap frá plötu til skáps
hvað kostar frauðplast?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur