Þetta átti upprunalega að vera Suður - Ameríku þema en Afríka blandaðist aðeins inn í.
Sem sagt það eru plöntur frá Vestur Afríku sem sé Anubiasinn og Vallisneria spiralis frá Norður Afríku.
Einnig er ég með 10 stk. Congo tetrur (Phenacogrammus interruptus).
Fiskarnir sem eru frá Suður Ameríku eru:10 stk. Coydoras panda , 5stk. Corydoras sterbai
og 4 stk. Splash tetrur, Clown pleggi (held ég) , Oto og Ancistra.
Tiger lótusinn og Crypto plönturnar eru reyndar frá Asíu..
en ég er ekki smámunasöm í sambandi við þetta "þema" hjá mér


Stærri mynd af búrinu

Congo tetrur og splash tetrur

Corydoras panda
(náði ekki góðum myndum af C.sterbai)
Clown plegginn og Oto