Hefur einhver hér hugmynd um aðstæður í tjörninni á Café Floru í Grasagarðinum?
Ég kíkti þangað um daginn og tjörnin er frekar skítug og það virðist engin hreyfing vera á vatninu þannig að ég fór að velta fyrir mér hreinsibúnaði og dælum.
Það er slatti af liljum þar sem líta ágætlega út og eru að byrja að blómstra. Einnig er slatti af fiskum sem líklegast eru Koi en þeir voru allir í einum hnapp og hreyfðu sig lítið (þeir voru ekki allir dauðir, bara sumir).
Café Flora
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Café Flora
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Allavegana ekki Japanskur Koi þar sem þeir eru líklegri til að dreifa sér um tjörnina og sækjast í fólk sem kemur nálægt tjörninni en kanski er þetta evrópskur Koi eða bara gulli síðan eru vatnsskilirðin í trjörninni kanski svona léleg að þeir eru allir orðnir svona slappir að þeir fara hópa sig saman til verndar
Væri til í að sjá þessa tjörn, kíki örugglega á þetta eftir vinnu í dag og bjóða þeim Þetta
Væri til í að sjá þessa tjörn, kíki örugglega á þetta eftir vinnu í dag og bjóða þeim Þetta
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is