250l gotfiska/gróðurbúr
-
- Posts: 42
- Joined: 11 Jun 2010, 22:00
- Location: rvk
250l gotfiska/gróðurbúr
er nýlega búinn að setja upp 250l heimasmíðað gróður/gotfiskabúr með díóðulýsingu
verið að festa bakgrunnin
litla systir var mjög dugleg að hjálpa mér að hreinsa mölina og koma henni fyrir
komið eitthvað smá grænt þarna... megnið af þessu farið og annað nettara komið í staðin
ein af rækjunum
ein ancistra sem ég keypti af ellaxx
ein nýleg mynd... sem var tekin meðan ég var að gera vatnskipti þess vegna er það ekki alveg fullt
endilega láta vita hvað ykkur finnst
verið að festa bakgrunnin
litla systir var mjög dugleg að hjálpa mér að hreinsa mölina og koma henni fyrir
komið eitthvað smá grænt þarna... megnið af þessu farið og annað nettara komið í staðin
ein af rækjunum
ein ancistra sem ég keypti af ellaxx
ein nýleg mynd... sem var tekin meðan ég var að gera vatnskipti þess vegna er það ekki alveg fullt
endilega láta vita hvað ykkur finnst
Re: 250l gotfiska/gróðurbúr
Rosalega flott búr , veistu hvaða tegund af raekju þetta er?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
-
- Posts: 42
- Joined: 11 Jun 2010, 22:00
- Location: rvk
Re: 250l gotfiska/gróðurbúr
þetta var glær amano rækja... veit ekki alveg afhverju en þær eru sumar orðnar svona á litin :S
Re: 250l gotfiska/gróðurbúr
sýnist þetta ekki vera Amano
gæti verið að þar sem þú fékkst hana,
þá hafi hún ekki verið að sýna fulla liti og núna er hún eins og hún á að vera.
Líkist stóru grænu rækjunni minni sem á að vera Neocaridina sp.green.
En þær grænu rækjur sem ég er með eru sumar hverjar mismunandi grænar.
Sumar eru ljós/Lime grænar og sumar eru eins og þessi sem þú átt.
En Amano eiga að vera með doppur á hliðunum og að mestu glærar.
gæti verið að þar sem þú fékkst hana,
þá hafi hún ekki verið að sýna fulla liti og núna er hún eins og hún á að vera.
Líkist stóru grænu rækjunni minni sem á að vera Neocaridina sp.green.
En þær grænu rækjur sem ég er með eru sumar hverjar mismunandi grænar.
Sumar eru ljós/Lime grænar og sumar eru eins og þessi sem þú átt.
En Amano eiga að vera með doppur á hliðunum og að mestu glærar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: 250l gotfiska/gróðurbúr
Flottur bakgrunnur, hvernig LED lýsing er þetta sem þú ert með ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
-
- Posts: 42
- Joined: 11 Jun 2010, 22:00
- Location: rvk
Re: 250l gotfiska/gróðurbúr
ok... gott að vita hvernig rækja þetta er
þetta eru 22 stk af því sem hann keli var/er að selja... veit ekki mikið um hvað eða hvernig díóður þetta eru. veit bara að þær þrælvirka og gefa mjög fallega lýsingu
þetta eru 22 stk af því sem hann keli var/er að selja... veit ekki mikið um hvað eða hvernig díóður þetta eru. veit bara að þær þrælvirka og gefa mjög fallega lýsingu
Re: 250l gotfiska/gróðurbúr
Fleiri myndir
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
-
- Posts: 42
- Joined: 11 Jun 2010, 22:00
- Location: rvk
Re: 250l gotfiska/gróðurbúr
smá breyting. komin ný grus og gróðurinn búinn að dreyfa betur úr sér
Re: 250l gotfiska/gróðurbúr
Flott búr
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Re: 250l gotfiska/gróðurbúr
Grus ? Ertu danskur ?
-
- Posts: 42
- Joined: 11 Jun 2010, 22:00
- Location: rvk
Re: 250l gotfiska/gróðurbúr
hvar fæ ég ódýran lifandi gróður?