400L Polypterus+
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Re: 400L Polypterus+
Mín er teignd við 240lt búr þarna heima :þ
Re: 400L Polypterus+
Enn getur ekki verið of mikill straumur fyrir fiskana?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Re: 400L Polypterus+
Getur verið en ekki í þessu tilfelli.
Stútarnir eru hannaðir þannig að þeir hreifa meira svæði heldur en bara 1 straumur.
Svipað og Tunze Turbelle.
Stútarnir eru hannaðir þannig að þeir hreifa meira svæði heldur en bara 1 straumur.
Svipað og Tunze Turbelle.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: 400L Polypterus+
Sammála Andra, hvaða rugl er þetta að vera með fleiri myndir af dælum og drasli en af fiskunum ?
... svo sem gaman að heyra um dælur og búnað en endilega komdu með meira um monsterin.
... svo sem gaman að heyra um dælur og búnað en endilega komdu með meira um monsterin.
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Re: 400L Polypterus+
Jæja hér koma myndir
Skásta myndin sem ég náði af black ghost
Búrið í dag
Íbúa listinn er núna:
1# spotted Gar/Lepisosteus oculatus
1# Ropefish/Erpetoichthys calabaricus
1# Polypterus Ornatipinnis
1# Polypterus Senegalus
2# Polypterus Palmas Palmas
4# Polypterus Palmas Polli
2# Polypterus Lapradei
2# Ctenopoma Acutirostre
1# Black Ghost
1# African Knife
1# Gibbi
1# Walking Catfish
1# Trúða Botia
Skásta myndin sem ég náði af black ghost
Búrið í dag
Íbúa listinn er núna:
1# spotted Gar/Lepisosteus oculatus
1# Ropefish/Erpetoichthys calabaricus
1# Polypterus Ornatipinnis
1# Polypterus Senegalus
2# Polypterus Palmas Palmas
4# Polypterus Palmas Polli
2# Polypterus Lapradei
2# Ctenopoma Acutirostre
1# Black Ghost
1# African Knife
1# Gibbi
1# Walking Catfish
1# Trúða Botia
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
160L Polypterus uppeldi
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Re: 400L Polypterus+
Þá er maður búinn að flytja og skipta um sand, ég á til einhverjar myndir af flutnigunum reyni að skella þeim inn í kvöld.
Smá mynda flóð
Þessi mældist 680g!
Smá mynda flóð
Þessi mældist 680g!
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
160L Polypterus uppeldi
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Re: 400L Polypterus+
Takk fyrir það Andri.
Næ ekki að setja inn myndir núna, geri það við fyrsta tækifæri.
Næ ekki að setja inn myndir núna, geri það við fyrsta tækifæri.
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
160L Polypterus uppeldi
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Re: 400L Polypterus+
Jæja nokkrar myndir af flutnigunum
Ornatipinnis mældist 680g
Ornatipinnis mældist 680g
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
160L Polypterus uppeldi
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: 400L Polypterus+
djöfulsins hnulli er þessi ornatipinnis! kom hann frá mér eða?
hvað er hann langur?
hvað er hann langur?
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Re: 400L Polypterus+
nei, ég fékk hann hjá fiskó í des. 2008 þá var hann um 10cm en hann er um 40cm núna
Last edited by botnfiskurinn on 16 Sep 2011, 11:42, edited 1 time in total.
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
160L Polypterus uppeldi
Re: 400L Polypterus+
Sammála, þessi Ornatipinnis er rosalegur
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: 400L Polypterus+
hvað eru þessir polypterusa fiskar að éta og er hægt að fá minni svona til að hafa í 150l búri? spyr nýbirjandi í bransanum
annars geðveigt flott búr og fiskar hjá þer eða er hægt að kalla þetta fiska er þetta ekki byrjunin á öllu voru ekki þetta þeir sem tóku uppá því að skríða á land =-)
kv Halldór
annars geðveigt flott búr og fiskar hjá þer eða er hægt að kalla þetta fiska er þetta ekki byrjunin á öllu voru ekki þetta þeir sem tóku uppá því að skríða á land =-)
kv Halldór
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Re: 400L Polypterus+
Þurrfóður, rækjur, orma, blóðorma, hjörtu og fl.
Já það er alveg hægt að fá þá pínu litla og hægt að hafa þá í 150l til að byrja með.
Takk fyrir comment-in
Já það er alveg hægt að fá þá pínu litla og hægt að hafa þá í 150l til að byrja með.
Takk fyrir comment-in
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
160L Polypterus uppeldi
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: 400L Polypterus+
kíktu á þetta ef þú varst ekki búinn að sjá þetta:spindel wrote:hvað eru þessir polypterusa fiskar að éta og er hægt að fá minni svona til að hafa í 150l búri? spyr nýbirjandi í bransanum
annars geðveigt flott búr og fiskar hjá þer eða er hægt að kalla þetta fiska er þetta ekki byrjunin á öllu voru ekki þetta þeir sem tóku uppá því að skríða á land =-)
kv Halldór
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=6&t=2841
það er alveg hægt að hafa minni tegundir í 150L til frambúðar; senegalus, palmas tegundir, delhezi og ropefish til dæmis.
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: 400L Polypterus+
ég fékk næstum standpínu við að sjá þessa mynd, það er eitthvað sexy við stóra polypterusa
Re: 400L Polypterus+
Takk fyrir svörin báðir tveir og greinin þín Andri er geðveik sjaldan haft eins gaman og mikinn áhuga að lesa um svona nokuð fyrr en nú
og þá meina eg að þú skullir geta útskírt þetta svona vel er frábært og botnfiskurinn frábærar myndir bæði af flutníngnum og hinar sem þú átt þarna inni af búrinnu þínu og íbúum þess. eru einhverjir sem eru að selja delhezi og ropefish sem ég gæti mögulega keipt?? og vitið þið um cirka verð sem menn eru að taka fyrir svona..
kv Halldór
6175054.
ps þú segist nota púsningar sand í búrið svo ef þú ert að kaupa hann hjá bmvallá þá þá vinn eg þar og þú getur verslað í gegnum mig með 25% afslát eða öðrum sandi..
og þá meina eg að þú skullir geta útskírt þetta svona vel er frábært og botnfiskurinn frábærar myndir bæði af flutníngnum og hinar sem þú átt þarna inni af búrinnu þínu og íbúum þess. eru einhverjir sem eru að selja delhezi og ropefish sem ég gæti mögulega keipt?? og vitið þið um cirka verð sem menn eru að taka fyrir svona..
kv Halldór
6175054.
ps þú segist nota púsningar sand í búrið svo ef þú ert að kaupa hann hjá bmvallá þá þá vinn eg þar og þú getur verslað í gegnum mig með 25% afslát eða öðrum sandi..
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Re: 400L Polypterus+
Hehe, gott að vita að kynkvötin er í lagiAndri Pogo wrote:ég fékk næstum standpínu við að sjá þessa mynd, það er eitthvað sexy við stóra polypterusa
Takk fyrir þaðspindel wrote:Takk fyrir svörin báðir tveir og greinin þín Andri er geðveik sjaldan haft eins gaman og mikinn áhuga að lesa um svona nokuð fyrr en nú
og þá meina eg að þú skullir geta útskírt þetta svona vel er frábært og botnfiskurinn frábærar myndir bæði af flutníngnum og hinar sem þú átt þarna inni af búrinnu þínu og íbúum þess. eru einhverjir sem eru að selja delhezi og ropefish sem ég gæti mögulega keipt?? og vitið þið um cirka verð sem menn eru að taka fyrir svona..
kv Halldór
6175054.
ps þú segist nota púsningar sand í búrið svo ef þú ert að kaupa hann hjá bmvallá þá þá vinn eg þar og þú getur verslað í gegnum mig með 25% afslát eða öðrum sandi..
Ég bætti 3 polypterus-um í safnið í vikunni, útbjó 160l búr fyrir þá.
2# Polypterus Delhezi
1# Polypterus Endlicheri Endlicheri
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
160L Polypterus uppeldi
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Re: 400L Polypterus+
Ekki langt, bara aftur til mömmu tímabundið
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
160L Polypterus uppeldi
Re: 400L Polypterus+
Flottir fiskar, glæsilegt 400L búrið!
Flottar viðbætur, Delhezi og Endli eru skemmtilegar viðbætur.
Flottar viðbætur, Delhezi og Endli eru skemmtilegar viðbætur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Re: 400L Polypterus+
Takk fyrir það Jakob
Svo bætist við 1stk Ornatipinnis um 20cm á sunudag
400L
Íbúa listinn er núna:
1# spotted Gar/Lepisosteus oculatus
1# Ropefish/Erpetoichthys calabaricus
1# Polypterus Ornatipinnis
1# Polypterus Senegalus
2# Polypterus Palmas Palmas
4# Polypterus Palmas Polli
2# Polypterus Lapradei
2# Ctenopoma Acutirostre
1# Black Ghost
1# African Knife
1# Gibbi
1# Walking Catfish
1# Trúða Botia
160L
Íbúa listinn er núna:
1# Polypterus Ornatipinnis
2# Polypterus Delhezi
1# Polypterus Endlicheri Endlicheri
Svo bætist við 1stk Ornatipinnis um 20cm á sunudag
400L
Íbúa listinn er núna:
1# spotted Gar/Lepisosteus oculatus
1# Ropefish/Erpetoichthys calabaricus
1# Polypterus Ornatipinnis
1# Polypterus Senegalus
2# Polypterus Palmas Palmas
4# Polypterus Palmas Polli
2# Polypterus Lapradei
2# Ctenopoma Acutirostre
1# Black Ghost
1# African Knife
1# Gibbi
1# Walking Catfish
1# Trúða Botia
160L
Íbúa listinn er núna:
1# Polypterus Ornatipinnis
2# Polypterus Delhezi
1# Polypterus Endlicheri Endlicheri
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
160L Polypterus uppeldi
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Re: 400L Polypterus+
Smá update!
400L
Íbúa listinn er núna:
1# Ropefish/Erpetoichthys calabaricus
3# Polypterus Ornatipinnis
1# Polypterus Senegalus
2# Polypterus Palmas Palmas
4# Polypterus Palmas Polli
2# Polypterus Lapradei
1# Black Ghost
1# African Knife
1# Trúða Botia
160L
Íbúa listinn er núna:
2# Polypterus Delhezi
1# Polypterus Endlicheri Endlicheri
1# Parachanna obscura
1# spotted Gar/Lepisosteus oculatus vel sjúskaður eftir að einhver í stóra búrinu ákvað að taka sporðinn af honum
Reyni að koma með myndir sem fyrst.
400L
Íbúa listinn er núna:
1# Ropefish/Erpetoichthys calabaricus
3# Polypterus Ornatipinnis
1# Polypterus Senegalus
2# Polypterus Palmas Palmas
4# Polypterus Palmas Polli
2# Polypterus Lapradei
1# Black Ghost
1# African Knife
1# Trúða Botia
160L
Íbúa listinn er núna:
2# Polypterus Delhezi
1# Polypterus Endlicheri Endlicheri
1# Parachanna obscura
1# spotted Gar/Lepisosteus oculatus vel sjúskaður eftir að einhver í stóra búrinu ákvað að taka sporðinn af honum
Reyni að koma með myndir sem fyrst.
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
160L Polypterus uppeldi
Re: 400L Polypterus+
Mögnuð búr og magnað fiskasafn
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Re: 400L Polypterus+
Takk fyrir það Sibbi
Mynda flóð:
Mynda flóð:
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
160L Polypterus uppeldi
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Re: 400L Polypterus+
Einn Ornatipinnis gaf upp öndina í nótt,
dánar orsök er líklegast ofát.
Ekkert sem kom mér á óvart, þar sem hann lenti í slysi þegar hann var lítill.
Ég hélt fund fyrir meðlimi Skrautfisks á sunnudaginn og Elma tók myndir:
Litla búrið:
Stóra búrið:
dánar orsök er líklegast ofát.
Ekkert sem kom mér á óvart, þar sem hann lenti í slysi þegar hann var lítill.
Ég hélt fund fyrir meðlimi Skrautfisks á sunnudaginn og Elma tók myndir:
Litla búrið:
Stóra búrið:
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
160L Polypterus uppeldi
-
- Posts: 218
- Joined: 23 Jan 2009, 09:18
- Location: RVK
Re: 400L Polypterus+
Smá update!
Fékk nýjan Lapradei hjá Varginum um helgina, 30og eitthvað nálægt 40 cm.
Mjög flottur hængur og er strax farinn að nudda sér upp við Lapradei hrygnurnar,
aðallega stærri.
400L
Íbúa listinn er núna:
1# Ropefish/Erpetoichthys calabaricus
2# Polypterus Ornatipinnis
1# Polypterus Senegalus
2# Polypterus Palmas Palmas
4# Polypterus Palmas Polli
3# Polypterus Lapradei
1# Black Ghost
1# African Knife
1# Trúða Botia
160L
Íbúa listinn er núna:
2# Polypterus Delhezi
1# Polypterus Endlicheri Endlicheri
1# Parachanna obscura
1# spotted Gar/Lepisosteus oculatus
Fékk nýjan Lapradei hjá Varginum um helgina, 30og eitthvað nálægt 40 cm.
Mjög flottur hængur og er strax farinn að nudda sér upp við Lapradei hrygnurnar,
aðallega stærri.
400L
Íbúa listinn er núna:
1# Ropefish/Erpetoichthys calabaricus
2# Polypterus Ornatipinnis
1# Polypterus Senegalus
2# Polypterus Palmas Palmas
4# Polypterus Palmas Polli
3# Polypterus Lapradei
1# Black Ghost
1# African Knife
1# Trúða Botia
160L
Íbúa listinn er núna:
2# Polypterus Delhezi
1# Polypterus Endlicheri Endlicheri
1# Parachanna obscura
1# spotted Gar/Lepisosteus oculatus
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
160L Polypterus uppeldi