smádýr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

smádýr

Post by stebbi »

Í 2 búrum hjá mér eru komnir einhverskonar sniglar eða eitthvað sem ég veit ekki alveg hvað er.
Þetta er ca 1-3 mm á stærð, gegnsæ skel og grjóthörð. Ég hef aldrei séð þetta hreyfast en séð greinilega að þetta hefur verið að éta þörunga.

Kannast einhver við svona, hvort þetta séu sniglar eða hvað?

Ég hef séð ýmiskonar kvikindi birtast í fiskabúrum en þetta hef ég aldrei séð
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: smádýr

Post by Vargur »

Ef þú hefur ekki séð þetta þá hlítur þetta að vera eitthvað spennandi.
Getur þetta verið yngra útgáfa af sniglum í búrunum hjá þér ?
Hvernig veistu að þeir eru að éta þörung ?
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Re: smádýr

Post by stebbi »

Einu sniglarnir sem ég er með eru eplasniglar og trumpet snail en eplasniglarnir eru samt ekki í þessum búrum.
Það var svoldill þörungur í öðru búrinu og ég tók eftir því að einhver var búinn að hreinsa pínu bletti sumstaðar og þar voru þessi kvikindi.
Þá fór ég virkilega að pæla í þessu, var búinn að taka aðeins eftir þessu en ekkert pælt í því.
Já og þetta er frekar flatt s.s. liggur þétt að glerinu og erfitt að losa það frá
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Post Reply