Vantar hjálp, við erum búin eiga kk gúbby í meira en mánuð, og svo tók ég allt í einu eftir að það er byrjakoma hvítar blettir á honum og eh skrýtið kringum auga, tók líka eftir aðf ein af kvk gúbby er líka svona á auganum !! hvað gæti þetta verið ?? getur eh svarað sem fyrst svo ég gæta bjargað þessu !!
takk takk
Hjálp !! kk gúbby
Re: Hjálp !! kk gúbby
Þegar svona spurningum er póstað er ágætt að hafa í huga að allar helstu upplýsingar komi fram með spurningunni, td. stærð búrs, fjölda fiska, rútínu á vatnsskiptum og annað sem við á og gæti hjálpað til að finna lausn á vandamálinu.
Ég hef á tilfinningunni að orsökvandamálsins sé ónóg vatnskipti.
Sennilega eru fiskarnir komnir með blettaveiki og pop-eye, hvoru tveggja á að vera hægt að laga ef gripið er til viðeigandi ráðstafana og vatnsgæðum er haldið góðum.
Hvítblettaveiki
10 algeng byrjendamistök
Ég hef á tilfinningunni að orsökvandamálsins sé ónóg vatnskipti.
Sennilega eru fiskarnir komnir með blettaveiki og pop-eye, hvoru tveggja á að vera hægt að laga ef gripið er til viðeigandi ráðstafana og vatnsgæðum er haldið góðum.
Hvítblettaveiki
10 algeng byrjendamistök
Re: Hjálp !! kk gúbby
æji kk dó... ;( hverning salt er best til að setja í ??
Re: Hjálp !! kk gúbby
myndi lesa það sem stendur þarna í Hvítblettaveiki, í svarinu sem Vargur sendi inn.
það kemur allt þar fram hvað á að gera.
en myndi byrja á því að segja okkur: hvað er búrið stórt,
hvað eru margir fiskar í búrinu, hvernig tækjabúnað ertu með (dælur)
og hvernig er vatnsskiptunum háttað hjá þér, hve mikið tekuru úr hverju sinni
og hve oft á mánuði.
það kemur allt þar fram hvað á að gera.
en myndi byrja á því að segja okkur: hvað er búrið stórt,
hvað eru margir fiskar í búrinu, hvernig tækjabúnað ertu með (dælur)
og hvernig er vatnsskiptunum háttað hjá þér, hve mikið tekuru úr hverju sinni
og hve oft á mánuði.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Hjálp !! kk gúbby
nú skil hvað er af.. ég náttla vissi ekki af þessu reglu um að skipta 20-30% vatna vikulega.. en eftir ég er búin lesa 10 ráð fyrir byrjendur, þá veit ég miklu meira sem betur fer
svo sé ég að tvær kvk eru óléttar, er eh gott ráð sem á að vita??
svo sé ég að tvær kvk eru óléttar, er eh gott ráð sem á að vita??
Re: Hjálp !! kk gúbby
byrja kanski á því að lýsa búrinu,fiskunum og dælubúnaði áður en þú ferð að biðja um fleyri ráð
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Re: Hjálp !! kk gúbby
20 L , 10W pera, sem sagt 3 kvk gúbbý, lítið hreinsidæla, veit ekki hverning lýsa stærð.
Re: Hjálp !! kk gúbby
20 lítrar er frekar lítið og varla boðlegt fiskum en ef þú passar vel upp á vatnsgæðin þá er alveg séns að koma upp einhverju af seiðunum en þú gætir lent í vandræðum þegar þau stækka.
Mundu bara að góð vatnsgæði eru undirstaða í öllu fiska haldi, 20-40% á viku er ágæt þumalfingursregla en meira er betra.
Mundu bara að góð vatnsgæði eru undirstaða í öllu fiska haldi, 20-40% á viku er ágæt þumalfingursregla en meira er betra.