Er að pælu um að breyta

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Er að pælu um að breyta

Post by Ási »

Hvaða tetrur og corydoras eða einhverja skraut fiska enn ekki got fiska og hvað marga í 400l búr (juwel) ef það. Breytir einhverju?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Agnes Helga »

Þú gætir nú haft slatta af tetrum, regnbogafiskar væru líka flottir í svona búr. Það er mjög mikið hægt að gera með þessa stærð

Ef það væri ég myndi ég hafa slatta af tetrum (Kannski nokkrar teg?), nokkra fallega skalla (4-6) til að halda tetrunum í hóp, fiðrildasíklíðupar eða þá kribbapar, nokkra corydoras og ancistrur. Myndi svo sjálfsagt setja e-h sem ég sæi og fyndist falleg sem passaði með fiskunum.

Hvað meinaru með Breytir einhverju? Þetta er svolítið illskiljanlegur póstur, en held ég hafi skilið þetta rétt og svarað eins og þú varst að sækjast eftir.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Ási »

Er að pæla um að breyta íbúum er núna með stóra fiska hef séð svo morg smafiska bur sem eru ofsalega falleg
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Agnes Helga »

Ja, þau geta nefnilega verið það. Sérstaklega þau sem eru með fallegum gróðri og vel uppsett.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Ási »

Mér langar eigin lega að vita hvaða plöntur eða að þið gerið svona lista allveg eins og þið geriðnmeð íbúa lista í þráðinum ykkar plís og hvaða tunnudælu myndi þið velja af þessum tetratec rena xp4
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Ási »

Veit ekkert hvað margar tetrur eða neitt hvað marga skala eðafiðrilda síkliður þannig ad plís hjálp
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Agnes Helga »

Tja, veit ekkert nkl hversu margar tetrur, en það er alveg slatti. Bara eins og passar í búrið og þér finnst fallegt en bara passa að offylla búrið ekki. Hver skali verður frekar stór og þarf c.a. 100 L á hvern svo þeir geta verið 4-6. Gætir byrjað með nokkra litla og reynt að enda með par, ég byrjaði t.d. með 6 litla í 250 L og er bara með par eftir og einn stakan (Enda að lokum með parið hugsa ég). Ef þú ætlar að hafa fiðrildasíklíður mæli ég með pörum, gætir alveg haft 1-2 pör. Einnig eru til fullt af fallegum rólegum dvergsíklíðum til líka sem henta í róleg gróður/samfélagsbúr eða sem þurfa ekkert að vera mjög erfiðar. Það eru góðar myndir af ýmsum fiskum inn á fiskabur.is með nöfnum sem þú getur googlað út frá.

Veit ekki með plöntur, á eftir að fara í þann pakka sjálf þegar ég hef tíma í það. En getur skoðað t.d. búrin hjá Elmu. Þau eru afskaplega falleg með svo til viðráðanlegum plöntum sem henta jafnvel fyrir byrjendur í þessu. Plönturnar fara eftir því hvað þú ert tilbúin að gera fyrir þær, ertu tilbúin að setja kolsýrukerfi, gróðurmöl, næringu, hentug ljós og þannig. Ég sjálf er að plana að hafa kolsýru og hentug gróðurljós með speglum ásamt því að setja næringu stundum og þá vel ég plöntur eftir því þegar þar að kemur. Þær þurfa þó að vera svolítið harðgerðar :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Ási »

Já mér finnst búrin hennar Elmu sjúklega flot
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Ási »

Og hvar er fiskabur.is og hvenær er það opið?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Agnes Helga »

Þetta er síða. Lestu setninguna aðeins betur; Það eru góðar myndir af ýmsum fiskum inn á fiskabur.is með nöfnum sem þú getur googlað út frá. ;)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Ási »

Er þetta eki búð líka því í gömlum þráðum er oft talað um fiskabúr .is sé góð búð ?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Squinchy »

Henni var lokað
Kv. Jökull
Dyralif.is
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Ási »

Enn hvaða tetrum mæli þið " snillingarnir" með sem eru lit ríkar og flottar í skrautfiskabúr?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Agnes Helga »

Neon og kardinálar eru svo sem alltaf classic, svartneon eru líka flottar. Sá eitthverstaðar hérna á spjallinu minnir mig sítrónutetrur sem mér fannst mjög falleg líka. Svartetrur finnast mér líka mjög fallegar. Hehehe, finnst margar svo flottar :)

http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/ ... etra_2.htm
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Ási »

Er alveg sammála þér að allar þessar eruflottar enn bara get ekki ákveðið mig ef einhver kemur með lista sem mér líst á þá geri ég örugglega eitthvað svipað
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Re: Er að pælu um að breyta

Post by stebbi »

5 gúbbífiskar
4 ancistrur
2 perlugúrama
2 blágúrama
10 cardinal tetrur
10 cherry barb
10 tígrisbarba
10 corydoras
5 pírana
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Agnes Helga »

Stebbi, myndir þú pírana fiska með þessum fiskum sem þú nefndir..?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Re: Er að pælu um að breyta

Post by stebbi »

hehh nei var nú bara létt spé.
Hinsvegar hef ég gert það að setja píranahóp í samfélagsbúr og það var nú alveg dágóður tími áður en það voru bara píranar í búrinu
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Agnes Helga »

Já hehe hélt það,annars fór ég á gúglið og sá að það var ekki mikið mælt með því að setja annað en pírana í píranabúr, þó það geti kannski gengið í smá tíma þá endar það yfirleitt með því að búrfélagar séu étnir á endanum ef ekki strax.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Vargur »

Ég held að tígrisbarbarnir eigi álika lítið heima í þessum hóp og piranha.
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Ási »

Nedilega koma með tillögur
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Elma »

myndi hafa þá fiska í búrinu sem heilla þig mest.

en ég er hrifin af t.d
Yfirborð og miðsvæðis:
rasbora espei
Carnegiella strigata

rummy nose
Moenkhausia pitteri
Hyphessobrycon bentosi

jafnvel hóp af fallegum Zebra skölum

svo á botninn:
corydoras tegundir, ancistrur og plegga

Plöntur:
t.d amazon sverð, vallisneria tegundir, vatnakál...

Innrétting: fullt af rótum í ýmsum stærðum (bogwood)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Re: Er að pælu um að breyta

Post by Sven »

Ég á slatta af svartneon til sölu, endilega sendu mér PM ef þú hefur áhuga á þeim.
Post Reply