Er að starta fiskabúrinu mínu aftur eftir 6 ára hlé. Hafði hugsað mér að setja síkliður í það aftur og slatta af ryksugum.
Eru einhverjir hér sem eru að losa sig við flotta fiska gegn vægu gjaldi? Mega vera seiði eða stálpaðari fiskar.
kv
Óska eftir síkliðum og ryksugum gegn vægu gjaldi :-)
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Óska eftir síkliðum og ryksugum gegn vægu gjaldi :-)
Ertu búinn að skoða convict-parið sem er til sölu hérna?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L
Re: Óska eftir síkliðum og ryksugum gegn vægu gjaldi :-)
Sælir
Heyrðu var með convict síðast þegar ég átti búr og það eru nú ágætis fiskar fyrir utan hvað þeir fjölga sér gríðarlega, þeir eigna sér alveg búrið á smá tíma
svo ég hafði hugsað mér að sleppa þeim í þetta skiptið.
En þakka kærlega fyrir ábendinguna.
Ég er að fjárfesta í nokkrum Yellow lab núna um helgina en ætlaði að kanna hvort ég fengi fleiri í sömu ferð ef einhverjir væru til í að losa sig við flotta fiska.
Ég fyllti síðast búrið af allskonar fiskum en ætla að takmarka það eitthvað í þetta skiptið við fáa en flotta fiska.
kv.
Heyrðu var með convict síðast þegar ég átti búr og það eru nú ágætis fiskar fyrir utan hvað þeir fjölga sér gríðarlega, þeir eigna sér alveg búrið á smá tíma

svo ég hafði hugsað mér að sleppa þeim í þetta skiptið.
En þakka kærlega fyrir ábendinguna.
Ég er að fjárfesta í nokkrum Yellow lab núna um helgina en ætlaði að kanna hvort ég fengi fleiri í sömu ferð ef einhverjir væru til í að losa sig við flotta fiska.

Ég fyllti síðast búrið af allskonar fiskum en ætla að takmarka það eitthvað í þetta skiptið við fáa en flotta fiska.
kv.