Hvítir þærðir/ormar á hreyfingu.....???

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
loppa
Posts: 96
Joined: 08 Feb 2011, 17:23

Hvítir þærðir/ormar á hreyfingu.....???

Post by loppa »

Gæti einhver sagt mér hvað þetta gæti verið? Eins og pínulitlir sona hálfur millemetri á lengd og hreyfist eins og ormur.

Hvítt álitinn.

Búrið er nýlega hreinsað, skipt um vatn, dæla og hitari í búrinu.

íbúar:

3 skallar

1 humar

2 eplasniglar

85L

......enginn gróður
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Hvítir þærðir/ormar á hreyfingu.....???

Post by Vargur »

Þetta er bara ókeypis fiskafóður. Kemur upp í öllum búrum.
loppa
Posts: 96
Joined: 08 Feb 2011, 17:23

Re: Hvítir þærðir/ormar á hreyfingu.....???

Post by loppa »

haha, já kannski spurning um að henda bara fleirri fiskum ofaní :) held að þetta séu þessir planaria ormar.

Hvaða fiskar eru mest í því að éta þetta??
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Hvítir þærðir/ormar á hreyfingu.....???

Post by Elma »

litlir fiskar borða þá, t.d guppy.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: Hvítir þærðir/ormar á hreyfingu.....???

Post by ellixx »

þetta kom upp í rekkanum hjá mér,en sést ekki þar sem Ancistrur eru til staðar.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Hvítir þærðir/ormar á hreyfingu.....???

Post by Vargur »

Corydoras eru sérstaklega hrifnir af þessum ormum.
loppa
Posts: 96
Joined: 08 Feb 2011, 17:23

Re: Hvítir þærðir/ormar á hreyfingu.....???

Post by loppa »

takk fyrir svörin, þeir eru að mestu leiti farnir núna, eftir að við skelltum sverðdrögunum ofaní :)
Post Reply