Gæti einhver sagt mér hvað þetta gæti verið? Eins og pínulitlir sona hálfur millemetri á lengd og hreyfist eins og ormur.
Hvítt álitinn.
Búrið er nýlega hreinsað, skipt um vatn, dæla og hitari í búrinu.
íbúar:
3 skallar
1 humar
2 eplasniglar
85L
......enginn gróður
Hvítir þærðir/ormar á hreyfingu.....???
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Hvítir þærðir/ormar á hreyfingu.....???
Þetta er bara ókeypis fiskafóður. Kemur upp í öllum búrum.
Re: Hvítir þærðir/ormar á hreyfingu.....???
haha, já kannski spurning um að henda bara fleirri fiskum ofaní held að þetta séu þessir planaria ormar.
Hvaða fiskar eru mest í því að éta þetta??
Hvaða fiskar eru mest í því að éta þetta??
Re: Hvítir þærðir/ormar á hreyfingu.....???
litlir fiskar borða þá, t.d guppy.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Hvítir þærðir/ormar á hreyfingu.....???
þetta kom upp í rekkanum hjá mér,en sést ekki þar sem Ancistrur eru til staðar.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Re: Hvítir þærðir/ormar á hreyfingu.....???
Corydoras eru sérstaklega hrifnir af þessum ormum.
Re: Hvítir þærðir/ormar á hreyfingu.....???
takk fyrir svörin, þeir eru að mestu leiti farnir núna, eftir að við skelltum sverðdrögunum ofaní