bjöllur í gróðurbúri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

bjöllur í gróðurbúri

Post by unnisiggi »

ég var að taka eftir bjöllum í einu burinu hjá mér áðan þær eru dökk rauðar ekki ósvipaðar brunklukkum. Kanast einhver við þetta er þetta eithvað sem ég á að hafa áhyggjur af eða leifa þeim bara að vera þær eru ekkert að bögga mig bara flott að hafa meira líf í burinu :D

hér er mynd sést ekkert rosalegavel en samt eitthvað
Image
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: bjöllur í gróðurbúri

Post by Elma »

hef aldrei heyrt um bjöllur í fiskabúrum..
bara demsel lirfur og staka iglu.

myndi samt skoða hvað þú ert með
hérna er síða um bjöllur
gætir örugglega fundið út hvaða tegund þetta er ef þú leitar á netinu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Hjötti
Posts: 12
Joined: 01 Mar 2011, 08:47
Location: Akureyri

Re: bjöllur í gróðurbúri

Post by Hjötti »

ef þú finnur hana ekki á lista þá skaltu bara hafa samband við þá hjá Nátturufræðistofnun Íslands og sýna þeim gripinn http://www.ni.is/poddur/flokkun/bjollur/
Post Reply