Er með eina svarta sverðdragakellingu í 100l búri, hún var með gúbbý í búrið þangað til að ég færði þá í annað búr og þá var hún ein í smá tíma.
Síðan keypti ég mér einn sverðdraga og eina kellingu, og nú er svarta kellinginn mín byrjuð að breyta um lit :S hún er byrjuð að fá gulan lit á bakið og svona bláan glans :S
einhver útskýring á þessu?
Litabreytingar...
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Litabreytingar...
eðlilegar litabreytingar.
þegar fiskarnir eldast þá koma stundum "auka" litir í ljós.
Sumir haldast alveg svartir, sumir fá þennan bláa glans og gyltan lit á sig.
Hef fengið seiði sem fæðast silfruð en enda svört.
þegar fiskarnir eldast þá koma stundum "auka" litir í ljós.
Sumir haldast alveg svartir, sumir fá þennan bláa glans og gyltan lit á sig.
Hef fengið seiði sem fæðast silfruð en enda svört.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L