Jæja betra seint en aldrei! Voru reyndar bara teknar í flýti en betra en ekki neitt .... Búrið virðist samt vera hálf tómlegt með bara 3 kuðungasíkliður, einhver með hugmynd um hvað væri sniðugt að bæta við? Búrið er samt bara 60l. þannig að ...
Kuðungasíkliðurnar .... loksins!
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Ég var með 5 kuðungasikliður ásamt 2 N. cylendirus og 2 litlum calvusum en eftir að ég fjarlægði alla fiska og skyldi bara eftir par af kuðungasikliðum þá fór ég loks að sjá seyðin lengur en í 2-3 daga, nú er krökt af pínulitlum seyðum um allt búr og karlinn passar eitt holl af enn minni seyðum.
Kerlingin, takið eftir seyðunum undir sporðinum á henni og í horninu vinstra megin.
Seyði og snigill í eltingaleik.
Karlinn að passa enn minni seyði.
Kerlingin, takið eftir seyðunum undir sporðinum á henni og í horninu vinstra megin.
Seyði og snigill í eltingaleik.
Karlinn að passa enn minni seyði.
Þessar síkliður hrygna í tómar skeljar af sniglum og kuðungum og vilja fá að grafa kuðungana aðeins niður þess vegna er fínn sandurBirkir wrote:...og annað... Síkliður og kuðungar? Er eitthvað að fara framhjá mér hérna?
við eigum aðra tegund úr Tanganyika ( multifasciatus )
einnig er kuðungasíkliða í Malawi vatni ( Lanisticola )
hún er líka til í búðinni en er á bakvið þar sem ekki er laust búr frammi
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða