Fyrsta gróðurbúrið mitt - Framhald -

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
moez
Posts: 22
Joined: 26 Dec 2008, 21:54

Fyrsta gróðurbúrið mitt - Framhald -

Post by moez »

Hvernig líst ykkur á þessa fyrstu tilraun mína. Þetta er Juwel Rekord 800 búr með tveimur T8 perum og Tetra CO2.
Image
Last edited by moez on 18 Jan 2011, 09:55, edited 3 times in total.
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt

Post by Bruni »

Þetta er virkilega flott búr, fallega uppsett og ekki skemmir fyrrir hópur af cardínálum. Gangi þér vel með þetta.
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt

Post by thorirsavar »

Mjög flott
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt

Post by Vargur »

Fallegt búr.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt

Post by Elma »

mjög flott uppsetning!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
napoli
Posts: 31
Joined: 24 Nov 2010, 02:06

Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt

Post by napoli »

Glæsilegt!
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt

Post by Jaguarinn »

flott búr :D
:)
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt

Post by Ási »

hvað er þetta stórt búr
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
moez
Posts: 22
Joined: 26 Dec 2008, 21:54

Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt

Post by moez »



Búrið er 110 lítra.



Kveðja
MoeZ
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt

Post by Ási »

flott
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
moez
Posts: 22
Joined: 26 Dec 2008, 21:54

Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt

Post by moez »

Sæl öll

Gerði smá breytingar og tók nýja mynd.
Image

Kveðja
MoeZ
User avatar
hilmarx
Posts: 39
Joined: 04 Apr 2011, 17:27

Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt - Framhald -

Post by hilmarx »

Image

gætir þú sagt mér hvað þessi planta heitir og kanski hvar hún fæst.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt - Framhald -

Post by Elma »

Sýnist þetta vera einhver lotus tegund, kannski rauður lotus.
jafnvel bara Tiger lotus :-) Nymphea zenkeri
ég er að selja svoleiðis.
getur sent mér Ep ef þú hefur áhuga á að fá hann.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
lipurta
Posts: 47
Joined: 02 Nov 2011, 17:06

Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt - Framhald -

Post by lipurta »

Alveg ótrúlega falleg búr sem þú ert með þarna :) ! Flott hvernig ljósið magnar upp litina í tetrunum
- Sóley

Eins og er ..
20l . skrautbúr


Never give up
When the sun goes down,
the stars come out
valdianna
Posts: 23
Joined: 27 Feb 2012, 18:48

Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt - Framhald -

Post by valdianna »

rosalega flott bú :!: :D
Post Reply