Eg á svartan moor gullfisk sem lá á hvolfi upp við yfirborðið og hreyfði sig lítið. En svo um leið og ég opnaði búrið til að ath með hann þá fór hann fljótt af stað.
Einhver sem getur sagt mér hvað þetta þýðir?
Veikur fiskur?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Frk Gullfiskur
- Posts: 14
- Joined: 13 Jan 2011, 12:21
Veikur fiskur?
80 lítra búr
5 perlu gullfiskar
1 svartur moor
3 brúsknefir
5 perlu gullfiskar
1 svartur moor
3 brúsknefir