Heimagerður bakgrunnur í 60L Tetra búr.

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Heimagerður bakgrunnur í 60L Tetra búr.

Post by thorirsavar »

Erum búin að búa okkur til lítinn bakgrunn, smá tilraun.

Hérna er ferlið:

Image
Búið að líma saman frauðplastið.

Image
Búið að kroppa úr.

Image
Mátað í búrið.

Image
Við settum 2-3 umferðir af fúa.

Image
Þarna er búið að epoxylakka hann svona 3 umferðir sirka.

Image
Þarna er hann kominn í búrið, búin að setja vatn og mölina.

Sirka 10dagar síðan við settum síðustu epoxy-umferðina á hann. Svo við ætlum ekki að setja fiska í búrið fyrr en eftir sirka 3-4vikur.
Verðum með anubias, java fern og eitthvern smágróður í búrinu, við gerðum litlar holur ofaná silluna einmitt fyrir anubiasinn.

:D
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Heimagerður bakgrunnur í 60L Tetra búr.

Post by Ási »

Rosalega flott enn bara smá pæling tekur þetta ekki mikið pláss í búrinu
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Re: Heimagerður bakgrunnur í 60L Tetra búr.

Post by thorirsavar »

Ási wrote:Rosalega flott enn bara smá pæling tekur þetta ekki mikið pláss í búrinu
Jú hann gerir það. Veit ekki hvað það fer mikið vatn í búrið eftir að hann er kominn í, en lítrafjöldinn lækkar töluvert.
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Re: Heimagerður bakgrunnur í 60L Tetra búr.

Post by Nielsen »

með hverju límiru plastið saman?
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Re: Heimagerður bakgrunnur í 60L Tetra búr.

Post by thorirsavar »

Nielsen wrote:með hverju límiru plastið saman?
Notaði bara silicon og Solvent Free límkítti
Post Reply