Mér fannst leiðinlegt hvað var talað mikið um laxinn, hann var aðalatriði þáttarins.
En... það komu nokkrir skemmtilegir fram sem ég kannaðist við:
Arowana sýnd hoppa uppí tré eftir mat, hún var kölluð Beini
Walking Catfish sýndur labba á landi, var kallaður Indverskur skriðgrani
svo sást aðeins í Shovelnose, Red tail catfish, styrju og eitthvað fleira.
Vildi bara deila þessu með ykkur og ef einhver vill fá spóluna lánaða er það minnsta mál
