Jæja, er með 2 jack dempsey og einn green terror.
þeir virðast einhvað stressaðir.. sérstaklega green terrorinn því að hann er alltaf að eltq Jackana ef þeir koma nálægt honum..
Hvernig umhverfi á ég að hafa til að De-stressa þá.
Er með hitastig 27 er það of mikið ?
er eftir að setja hella í búrið vildi spryja hvernig væri best að hafa þá.
mig langar að geta séð þá synda og vera glaðir og allt það.
Ég á ekki súrefnisdælu.. þarf ég kannski að redda mér svoleiðis.
Hvað á ph gildið að vera hátt og hvað get ég gert til að laga það ef að það er of lítið eða of mikið ?
bara endilega hendið öllum þeim upplýsingum sem þið getið í hausinn á mér er búin að gleima þessu öllu.
er með lifandi gróður í búrinu.
bara endilega hjálpiði fiskunum að vera glaðir heima hjá sér.. met það mikils
Fyrirgefið ef að þetta er repost .. er að flíta mér frekar mikið út og vara að vona að ég myndi fá svar á meðan ég væri úti
takk takk !
Green terror og jack dempsey
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- margreterla
- Posts: 57
- Joined: 22 Jan 2009, 00:47
- Location: Grafarvogur !
- Contact:
Green terror og jack dempsey
60 Lítra Siklíðubúr
90 Lítra Siklíðubúr
------------------------------
500 Lítra Síklíðubúr! Sold
90 Lítra Siklíðubúr
------------------------------
500 Lítra Síklíðubúr! Sold
Re: Green terror og jack dempsey
Hvad er burið stórt og hvað eru fiskarnir stórir ? Og ef bürið er of lítið gæti green terrorinn ekki bara verið að vernda svæðið sitt?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Green terror og jack dempsey
ætli þetta sé ekki bara frekja í terror-inum. það væri ekki vitlaust að skipta búrinu upp í 2-3 svæði og hafa eitthvað skraut á milli til að brjóta sjónlínuna hjá þeim, þá gæti terror-inn verið í friði í öðrum helmingi búrsins.
Þú þarft ekkert að hugsa um ph, aðallatriðið er að það sé bara stöðugt.´
Loftdæla er ekkert að skipta öllu máli heldur, aðallega bara lookið nema það sé mjög lítið hreyfing á vatninu/vatnsyfirborðinu hjá þér.
Þú þarft ekkert að hugsa um ph, aðallatriðið er að það sé bara stöðugt.´
Loftdæla er ekkert að skipta öllu máli heldur, aðallega bara lookið nema það sé mjög lítið hreyfing á vatninu/vatnsyfirborðinu hjá þér.
- margreterla
- Posts: 57
- Joined: 22 Jan 2009, 00:47
- Location: Grafarvogur !
- Contact:
Re: Green terror og jack dempsey
búrið er 90 lítra og fiskarnir eru frekar littlir. Gaurinn i dýrabúðinni sagði að ég gæti haft þá þar til að þeir yrði dáldið stærri ..
60 Lítra Siklíðubúr
90 Lítra Siklíðubúr
------------------------------
500 Lítra Síklíðubúr! Sold
90 Lítra Siklíðubúr
------------------------------
500 Lítra Síklíðubúr! Sold
Re: Green terror og jack dempsey
90 lítrar duga í besta falli í 3-4 vikur ef fiskarnir eru yfir 5 cm.
Ef stærra búr er ekki á döfinni á þeim tíma þá mæli ég með að þú skiptir um fiska eða í það minnsta látir GT fara.
Þú getur líka lækkað hitann í stofuhita og þá ætti árásagirnin að minnka tíamabundið.
Ef stærra búr er ekki á döfinni á þeim tíma þá mæli ég með að þú skiptir um fiska eða í það minnsta látir GT fara.
Þú getur líka lækkað hitann í stofuhita og þá ætti árásagirnin að minnka tíamabundið.