þeir virðast einhvað stressaðir.. sérstaklega green terrorinn því að hann er alltaf að eltq Jackana ef þeir koma nálægt honum..
Hvernig umhverfi á ég að hafa til að De-stressa þá.
Er með hitastig 27 er það of mikið ?
er eftir að setja hella í búrið vildi spryja hvernig væri best að hafa þá.
mig langar að geta séð þá synda og vera glaðir og allt það.
Ég á ekki súrefnisdælu.. þarf ég kannski að redda mér svoleiðis.
Hvað á ph gildið að vera hátt og hvað get ég gert til að laga það ef að það er of lítið eða of mikið ?
bara endilega hendið öllum þeim upplýsingum sem þið getið í hausinn á mér er búin að gleima þessu öllu.
er með lifandi gróður í búrinu.
bara endilega hjálpiði fiskunum að vera glaðir heima hjá sér.. met það mikils
Fyrirgefið ef að þetta er repost .. er að flíta mér frekar mikið út og vara að vona að ég myndi fá svar á meðan ég væri úti

takk takk !