YNDISLEGUR KETTLINGUR(LÆÐA) FÆST GEFINS
-
- Posts: 11
- Joined: 21 Feb 2010, 16:08
YNDISLEGUR KETTLINGUR(LÆÐA) FÆST GEFINS
Falleg læða fæst gefins á gott heimili hún er svört og hvít að lit og er hreinlega bara yndisleg í alla staði. Það fylgir með henni sandkassi,kattasandur, einn poki af kettlingafóðri, tvær skálar og bæli. Er í Hveragerði og það er ekkert mál að koma henni í bæinn eða eitthvað lengra samkomulag. Er húsvön fædd 15 febrúar. myndi halda henni sjálfur ef ég gæti en er bara hreinlega ekki með aðstöðu fyrir hana. Ef þið hafið áhuga hafið þið þá endilega samband.
- Attachments
-
- DSC03089.JPG (160.74 KiB) Viewed 3759 times
Last edited by stebbi kellinn14 on 17 Apr 2011, 19:29, edited 1 time in total.
-
- Posts: 11
- Joined: 21 Feb 2010, 16:08
Re: YNDISLEGUR KETTLINGUR(LÆÐA) FÆST GEFINS
það er svarti kettlingurinn sem er fremri á myndinni sem ég er að gefa