Hæ ég er með 280 lítra búr og mig langar að vita með mossa?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hæ ég er með 280 lítra búr og mig langar að vita með mossa?
Jamm ég er með mosa í búrinnu hann býrtist á skrítnum stöðum og lítur út eins og hár.
Svo mig langar að vita er allt í lagi að hann vaxi í búrinnu eða er þetta hættulegur gróður sem getur skaðað fiskanna?
lagað
(sorry vissi ekki með íslensku stafinna ;D )
Svo mig langar að vita er allt í lagi að hann vaxi í búrinnu eða er þetta hættulegur gróður sem getur skaðað fiskanna?
lagað
(sorry vissi ekki með íslensku stafinna ;D )
Last edited by smurli on 19 Apr 2011, 19:45, edited 1 time in total.
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
Re: Hæ ég er með 280 lítra búr og mig langar að vita með mos
Er þettaekki hár þörungur (wild ques því ég séekki myndirnar) efsvo er borða sae hann með bestu list ( allavega mín reynsla á þeim!
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Re: Hæ ég er með 280 lítra búr og mig langar að vita með mos
Myndin sést ekki, sennilega Íslensku stafirnir í urlinu.
Þörungur hefur engin skaðleg áhrif á fiskana nema síður sé.
Ertu búinn að lesa þetta ? http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=14&t=6225
Þarna má sennilega finna þörunginn sem er að angra þig og leiðir til að losna við hann.
(Keli, á Íslandi er töluð íslenska, er ekki hægt að laga fishfiles.net þannig að íslenskir stafir virki ?)
Þörungur hefur engin skaðleg áhrif á fiskana nema síður sé.
Ertu búinn að lesa þetta ? http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=14&t=6225
Þarna má sennilega finna þörunginn sem er að angra þig og leiðir til að losna við hann.
(Keli, á Íslandi er töluð íslenska, er ekki hægt að laga fishfiles.net þannig að íslenskir stafir virki ?)
Re: Hæ ég er með 280 lítra búr og mig langar að vita með mos
gúbbíarnir mínir og sniglarnir tóku nokkrar plöntur sem ég fékk með þessu á og hreinsuðu alveg þetta er ekkert vandamál lengur hjá mér
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
Re: Hæ ég er með 280 lítra búr og mig langar að vita með mos
las þettaVargur: Ertu búinn að lesa þetta ? viewtopic.php?f=14&t=6225
Þarna má sennilega finna þörunginn sem er að angra þig og leiðir til að losna við hann.
Eru apple sníglar goðir til þess að éta þetta?, eða þarf ég aðra tegund?
Og mundu þeir láta ryksugu unga í friði?
(Myndir endur uplodað og meira.)
Tekið með gömlu myndavélinni minni
Tekið með 3ds myndavélinni minni utaf því ég fann ekki hina!
en þú sérða að mosinn kemur eins og hár þarna á glerinnu
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
Re: Hæ ég er með 280 lítra búr og mig langar að vita með mos
er þetta ekki það sem er kallað svartskegg eða eitthvað svoleiðis.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Hæ ég er með 280 lítra búr og mig langar að vita með mos
Er þetta ekki hárþörungur? eða á ensku blackbearded algae. Það eru upplýsingar um leiðir til að losna við hann á síðunni sem Vargur setti inn. En eini fiskurinn sem étur hann ef þú ferð þá leiðina er víst SAE skilst mér á síðunni.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
hmmm
Hæ ég keifti 17 snigla og ég held að fiskanir minnir hafa étið mest af þeim nema þeir séu mjög góðir í því að fela sig. en ég er núna spá í þessum sae fiskum geta þeir verið með gull fiskum og ryksugum?
Einn gull fiskurinn minn er svaka stór eins og þú sérð á myndunum.
Og ég er hræddur ef ég kaupi minni fiska sem eru ekki af sömu tegund og hann þá éti hann þá.
Einn gull fiskurinn minn er svaka stór eins og þú sérð á myndunum.
Og ég er hræddur ef ég kaupi minni fiska sem eru ekki af sömu tegund og hann þá éti hann þá.
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Re: Hæ ég er með 280 lítra búr og mig langar að vita með mos
SAE er málið og þú þarft ekki að hafa miklar áhyggjur af þeim þar sem SAE er töluvert sneggri en gullfiskur að synda.
en afhverju keyptiru 17 snigla????? og hvernig snigla??? og hvað voru þeir stórir?
en afhverju keyptiru 17 snigla????? og hvernig snigla??? og hvað voru þeir stórir?
Re: Hæ ég er með 280 lítra búr og mig langar að vita með mos
Þetta er spjallinu að kenna, ekki fishfiles... phbb tekur myndir ekki gildar þegar þær eru með asnalegum stöfum. Ef maður tekur slóðina og setur í address bar þá kemur myndin upp.Vargur wrote:(Keli, á Íslandi er töluð íslenska, er ekki hægt að laga fishfiles.net þannig að íslenskir stafir virki ?)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Hæ ég er með 280 lítra búr og mig langar að vita með mos
SAE!SAE er málið og þú þarft ekki að hafa miklar áhyggjur af þeim þar sem SAE er töluvert sneggri en gullfiskur að synda.
en afhverju keyptiru 17 snigla????? og hvernig snigla??? og hvað voru þeir stórir?
SAE fæ mér nokkra svoleiðis við tækifæri
Ættli það sé hægt að skifta ryksugum fyrrir svoleiðis?
Er nepplilega sjá um 2 búr full af þeim.
Sniglar!
Allt apple sniglar ég tók stæðsta í burtu en nokkir eru en í búrinnu sem ég sé.
Ég fer að fara taka þá lika í burtu og set þá þá í annað búr.
Ástæðan ahverju ég tók þá ekki úr strax er útaf því þeir eru hjá skrauti sem felur þá og nokkrar ryksugu unga
og hinir gætu þess vegna verið að fela sig í einhverju skrauti eins og hinnir!
Er en að fylgjast hvort ég sjái ekki hinna sniglana og ef ég sé þá ekki fyrrir næstu
vatns skifti í búrinnu þá tek ég sniglana í annað búr. þeir eru allavena safe þar sem þeir eru núna.
Þeir eru eða voru frá hálfum cm til 2 cm.
(16 voru undir cm og ég fekk þá ódýrari)
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
Re: Hæ ég er með 280 lítra búr og mig langar að vita með mos
Eplasniglar og gullfiskar eiga enga samleið.
Gullfiskum þykja sniglar lostæti.
Gullfiskum þykja sniglar lostæti.