Slör gullfiskur missir litinn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
RBen
Posts: 14
Joined: 10 Nov 2008, 07:42

Slör gullfiskur missir litinn

Post by RBen »

góðan dag
Ég er með tvo slörgullfiska, annar hefur misst litinn alveg og jafnvel eitthvað af hreistri hinn er bara lagstur fyrir nema þegar ég gef þeim að éta en hann heldur litnum sínum, það eru 3 venjulegir gullfiskar (stórir) með í búrinu sem er um 90 lítra. Hvað gæti verið að angra slörfiskana?
Kv
Rben
kv
RBen
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Slör gullfiskur missir litinn

Post by Elma »

Hefuru skipt eitthvað um vatn síðan þú settir búrið upp?
ertu með dælu í því?
er nokkuð of mikill straumur á vatninu (út af dælunni)?
hvernig fóður ertu að gefa þeim?
hvað ertu með lengi kveikt á ljósunum?

Annars er alveg þekkt að gullfiskar skipta um lit og það þarf ekkert að vera
eitthvað sérstakt að, þegar þeir gera það :)
En það er ekki eðlilegt að fiskurinn liggi bara á botninum...
kannski hefur einhver nartað í hann, þess vegna hefur hann misst hreistur...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
RBen
Posts: 14
Joined: 10 Nov 2008, 07:42

Re: Slör gullfiskur missir litinn

Post by RBen »

já ég skipti um á ca hálfsmánaðarfresti, það er ekki mikill straumur, ljósin eru kveikt ca 8 tíma á dag og ég er að gefa þeim nutrafin max gullfiskafóður..
kv
Rben
kv
RBen
Post Reply