Búrin mín, 720L á bls.11

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

hann vill bara ekki missa mig sem eiganda :lol:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Nokkrar myndir af Walking Catfish eftir fimmtudagshlaðborðið:

Image

Image

Image

Image

Image

kannski of margar myndir af því sama en hann var bara svo myndarlegur á þeim öllum :oops:
-Andri
695-4495

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

veistu það andri að hann er gjörsamlega að springa...
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er bráðfyndið.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Nýjasta viðbótin, Nálarfiskur:
Image

tek betri myndir við tækifæri.
Ég vona að hann verði til friðs meðan ég er í sumarfríi, en ég fer eftir 2 daga og verð í 2 vikur. Hann verður bara að lifa á tetrunum þangað til. :P
ég hugsa að ég geymi Boesmani í litla búrinu þangað til ég kem heim.
Fyrst á dagskrá við heimkomu er að kaupa annað búr :lol:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Getur WC ekki drepist á að éta svona mikið?
Mikið svakalega hefur hann stækkað.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nei ég held ekki, þeir gera þetta allir, þ.e. að éta allt sem þeir komast í, ég verð að gefa nóg svo hinir fái eitthvað líka :lol:

hann er orðinn svakalegur, er að taka góðan vaxtakipp núna
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Walking Catfish var voðalega fölur þegar ég kom heim af fundinum í Fiskó.
Blettirnir sjást varla lengur. Er þetta eitthvað hræðslusjokk eða kannski hluti af þroska :?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Jæja þá er allt tilbúið fyrir fríið.
Skipti um vatn í búrinu og skipti um filter í dælunni.
Svo fóru 7-8 sikliðuseiði, ca 1cm, í búrið til að hafa ofan af fyrir Nálafiskinum, vona að það dugi honum eitthvað. Svo eru 3 tetrur eftir fyrir hann líka.

Var að spá í að setja Boesmani yfir í gotfiskabúrið en held ég sleppi því, eru alltof æstir fyrir litla búrið. Veðja bara á að þeir verði ekki étnir.

Verslaði mér einn bláhákarl til viðbótar áðan, nema hvað að þessi er 12-13cm, rosalega flottur. Ætlaði ekki að taka hann en ákvað að skella honum bara í yfirfulla búrið samt :P Hann syndir hress um og er stórglæsilegur!
-Andri
695-4495

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

þú hefur bætt skemmtilega mikið í búrið síðan þú komst á spjallið.
Yfirfull búr eru málið, ég er að fíla það.

Væri til í að sjá fleiri myndir af ShowelNose og RedTailed við tækifæri, ekkert stress
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Miðað við hvað fiskarnir hafa stækkað á síðustu vikum vonast ég til að sjá mikinn mun þegar ég kem eftir 2 vikur :D á ekki fleiri myndir af Shovelnose og Rauðugganum en ég sýni á þessum þræði en tek fleiri við fyrsta tækifæri
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Jæja þá er ég kominn heim og eftir 2 vikna fjarveru frá búrinu hefur meira breyst en ég bjóst við :shock:

Góðu fréttirnar eru þær að Walking Catfish er búinn að stækka svakalega, líka Shovelnose, mun lengri og miklu feitari og Clown Knife hefur líka stækkað vel.

Verri fréttirnar eru að það vantar 6 fiska sem átti ekki að vanta.
Ég skildi eftir ca 10 litla gúbbý og síkliður fyrir nálafiskinn sem hann kláraði mjög fljótt.
Svo hafa einhverjir komist í feitt og étið 1 balahákarl, 2 bláhákarla og 3 Boesmani regnbogafiska :?
Ég gruna Shovelnose um þetta flest, ef ekki allt, svona miðað við stærðaraukninguna á honum.

Þá er bara að kaupa annað búr sem fyrst og bjarga þeim sem eftir eru.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Gaf nálafiskinum síkliðuseiði áðan sem hafði náð að fela sig í litla búrinu.
Hann náði honum á svona 2 sek og var snöggur að éta hann, verst að ég var ekki tilbúinn með myndavélina :?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Velkominn heim!

Það hefur verið aldeilis fjörugt í búrinu hjá þér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já ég hefði viljað sjá þessa fiska vera étna.
Er ekki alveg að sjá það fyrir mér, ekki eru skrímslin mín stór :P
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

sjitt hvað ég hefði verið til að sjá þessa átveislu! :shock:
En allavega... leiðinlegt að þeir voru étnir engu að síður, þar
sem að það var ekki planað :(
Hann dafnar heldur betur vel hjá mér Clown knife,
enda ekki við öðru að búast, þar sem að hann
virðist hafa endalausa matarlyst :p fer að skella inn mynd af
honum til samanburðar. Og bætti, btw, íbúa í búrið hans;
Black ghost knife fisk :) smelli myndum af þessu öllu saman
og hendi inn við tækifæri.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Keypti nýtt búr í dag, ætlaði að fá mér annað 180l juwel en það var ekki til svo ég keypti 110l búr í staðinn. Svo fæ ég mér annað stærra þegar þörf er á.

110l búrið fær að vera í eldhúsinu og í það fara bláhákarlarnir þrír, einn bala hákarl, senegalus örugglega og kannski black ghost.
Svo er eg að spá í að losa mig við regnbogafiskana og dverggúramana.
Bæti svo við einhverju skemmtilegu á næstunni fyrst það verður orðið rýmra um alla :-)

Bætti svo einum fisk við gotfiskabúrið í dag: lítil Arowana pæja :P
Hún fer í 110l búrið þegar það er klárt.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Úff, ég er bara græn af öfund hérna.
Er búin fylgjast með þessu þræði alveg frá upphafi og nú ert þú kominn með alla draumafiskana mína.
Til hamingju :)
María
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

takk fyrir það :-) þú (og aðrir) ert velkomin i heimsókn ef þú vilt skoða betur krílin.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Búinn að setja upp nýja búrið.
Ég ákvað enn og aftur að þrífa ekki mölina áður og vatnið varð rosalega drullugt.
Ég rótaði henni til og ryksugaði mölina og skipti svo um helming vatnsins og það er mun betra en samt frekar skýjað.
En ég lét það ganga í einn og hálfan dag og lét einn svamp úr stærra búrinu til að flýta fyrir flórunni.
Skellti svo þeim fiskum sem eiga að búa þar: 2 bláhákarlar (sá þriðji fer yfir á morgun eða hinn), 2 balahákarlar, 2 dverggúramar og 1 regnbogafiskur. Hinn regnbogafiskurinn sigraði mig þegar ég var að reyna að veiða hann, ég gafst upp á að ná honum og reyni síðar.

Þess má svo til gamans geta að þegar ég náði í svampinn úr stærra búrinu til að færa yfir fann ég einn balahákarl í dæluboxinu sem ég hélt að hafði verið étinn.
Hann hefur þurft að dúsa þar síðan á miðvikudagsnótt, hann hefur skotið sér inn meðan ég skolaði svampana þá.

Er svona óhreint vatn ekki annars eðlilegt til að byrja með útaf mölinni?
Glöggir geta kannski fundið einn útlitsgalla á nýja búrinu :P
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Andri Pogo wrote:takk fyrir það :-) þú (og aðrir) ert velkomin i heimsókn ef þú vilt skoða betur krílin.
Takk fyrir það :D
Last edited by María on 02 Jul 2007, 21:57, edited 2 times in total.
María
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ha ha, frekar kjánalegur útlitsgallinn. :?

Er ekki vatnið bara svona skýað eins og gengur og gerist með alveg nýtt vatn, þetta hverfur á 2-3 dögum.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Já mjög kjánalegur, var soldið pirraður fyrst en finnst þetta bara fyndið núna :-)

en uppfært íbúatal:

180l:
Needle nose gar - nálafiskur
Lima Shovelnose
Walking Catfish
Black Ghost Knife
Clown Knife
Polypterus Senegalus
Synodontis
Red Tail Shark
Skali

110l:
Arowana
2 Polypterus Senegalus
3 Pangasius Sutchi - bláhákarlar
2 Bala hákarlar
2 óþekktir regnbogafiskar
Boesmani regnbogafiskur, kall
2 Dverggúramar

40l:
3 rauðir sverðdragar
2 gúbbýkellur
+ seiði og fóðurfiskar
Last edited by Andri Pogo on 03 Jul 2007, 00:42, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bætti við 2 Senegalus í 110l búrið í dag, þeir eru ca 6cm myndi ég halda.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég fékk að sjá dýrðina áðan og verð að segja að þetta lúkkar allt vel.
Tók líka eftir gallanum á búrinu, hann sést ekki glögglega á myndinni... a.m.k. ekki fyrir gamlar sjóndaprar konur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Ásta wrote:Ég fékk að sjá dýrðina áðan og verð að segja að þetta lúkkar allt vel.
Tók líka eftir gallanum á búrinu, hann sést ekki glögglega á myndinni... a.m.k. ekki fyrir gamlar sjóndaprar konur.
gaman að fá þig yfir Ásta ;) við kíkjum fljótlega til þín :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Anytime :wink:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Nálafiskurinn og maturinn hans:
Image

Stóri fíni bláhákarlinn:
Image

Litlu Senegalusarnir. Annar þeirra er gallaður, eða hvað sem maður kallar það. Sporðurinn er boginn.
Image

Og 110l búrið í eldhúsinu, sést aðeins glitta í Arowönuna efst til vinstri:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Líman stækkar vel:
Image

Clown Knife:
Image

Arowana:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bætti 2 clown knife við 180l búrið í dag eftir mikla umhugsun, þeir eiga eftir að þurfa ansi stórt búr í náinni framtíð :?
þessir 2 nýju eru örlítið stærri en minn og örugglega eitthvað eldri því hringirnar á þeim eru mjög skýrir. Kem með myndir í kvöld.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply