Sælir spjallverjar ég er að spá hvor sandur með skeljarbrotum sé gott eða slæmt í ferskvatnsbúri er að spá hvort ég eigi að nota hann eða ekki hvað segið þið um það
Kveðja Elvar
Sandur með skeljarbrotum ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Sandur með skeljarbrotum ?
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Sandur með skeljarbrotum ?
Skiptir svo sem engu allajafna, ef þér líkar hann þá er málið að nota hann.
Hann gæti lækkað pH eitthvað en ef þú ert ekki með fiska eða plöntur sem þurfa sérstaklega lágt pH þá skiptir þetta engu.
Hann gæti lækkað pH eitthvað en ef þú ert ekki með fiska eða plöntur sem þurfa sérstaklega lágt pH þá skiptir þetta engu.
Re: Sandur með skeljarbrotum ?
Skeljabrotin hækka pH, ekki lækka. Borgar sig líklega ekki að nota skeljasand í búr fyrir fiska sem þurfa lágt pH eins og vargurinn nefnir.Vargur wrote:Skiptir svo sem engu allajafna, ef þér líkar hann þá er málið að nota hann.
Hann gæti lækkað pH eitthvað en ef þú ert ekki með fiska eða plöntur sem þurfa sérstaklega lágt pH þá skiptir þetta engu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Sandur með skeljarbrotum ?
Hvaða tegundir eru mest viðkvæmar fyrir þessu ??
kveðja Elvar
kveðja Elvar
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Sandur með skeljarbrotum ?
þær tegundir sem vilja vera í súru vatni (lágt ph).. t.d fiskar frá Suður Ameriku.. t.d diskus og tetrur.
en t.d guppy vill vera í hörðu (basískt) vatni (hátt ph) og Afríkusíklðiður. (og eplasniglar)
ertu að spá í einhverju sérstöku varðandi þennan sand?
Hvaða tegundi eiga að vera í búrinu?
ef þú ert með rætur í búrinu , þá ættu þær að vinna eitthvað á móti hörkunni
en t.d guppy vill vera í hörðu (basískt) vatni (hátt ph) og Afríkusíklðiður. (og eplasniglar)
ertu að spá í einhverju sérstöku varðandi þennan sand?
Hvaða tegundi eiga að vera í búrinu?
ef þú ert með rætur í búrinu , þá ættu þær að vinna eitthvað á móti hörkunni
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Sandur með skeljarbrotum ?
Nei engu sérstöku varðandi sandinn ég er nú bara að speglura það verður sennilega gúbby og einhvað svoleiððis í þessu búri enn takk fyri góð og skjót svör kveðja Elvar
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Sandur með skeljarbrotum ?
Þetta átti auðvitað að vera hækka hjá mér. Ég þarf greinilega að lesa innleggin 2x áður en ég sendi eftir erfiða vinnudaga,keli wrote:Skeljabrotin hækka pH, ekki lækka. Borgar sig líklega ekki að nota skeljasand í búr fyrir fiska sem þurfa lágt pH eins og vargurinn nefnir.Vargur wrote:Skiptir svo sem engu allajafna, ef þér líkar hann þá er málið að nota hann.
Hann gæti lækkað pH eitthvað en ef þú ert ekki með fiska eða plöntur sem þurfa sérstaklega lágt pH þá skiptir þetta engu.