Jack Demspey og Búrstærð fyrir eitt par?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Jack Demspey og Búrstærð fyrir eitt par?

Post by Agnes Helga »

jæja, ég er alltaf að vilja breyta í búrunum hjá mér, en hvað um það.. Nú er ég á þeim buxunum að setja skalara, tetrur og svona í 450 L búrið og færa JD parið yfir í 220 L, er það ekki alveg fín búrstærð fyrir eitt par?

Hvað ætli ég gæti verið með marga skala í 450 L?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Jack Demspey og Búrstærð fyrir eitt par?

Post by Ási »

220l er nóg fyrir par , myndi ekki hafa mikið meira enn 5 skala í 450l
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Jack Demspey og Búrstærð fyrir eitt par?

Post by Agnes Helga »

Já, ég var eimmitt að spá í að byrja með nokkra litla og enda svo með 2x par. Á 3 ekki svo stóra, en þó er búið að myndast par sem eru í 220 L búrinu en langar að breyta til. Parið er eimmitt ekkert svo mikið á ferðinni og ég er eiginlega hætt við að setja amerískar síklíður í 450 L, langar frekar að hafa það sem samfélagsbúr.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: Jack Demspey og Búrstærð fyrir eitt par?

Post by Ási »

það er náttúrulega hægt að hafa fleiri litla og svo bara fækka þeim með tímanum
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Jack Demspey og Búrstærð fyrir eitt par?

Post by Agnes Helga »

Já, var eimmitt að spá í því, en held ég myndi samt láta 5-6 stk duga til að byrja með.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Jack Demspey og Búrstærð fyrir eitt par?

Post by Elma »

Það er líka allt í lagi að hafa tvö pör af skölum í 450l.
220l. er allt í lagi fyrir par af J.D.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply