Ég er búin að vera að leita að þræðinum um ccp búrið en finn ekki neitt í leitinni á spjallinu..
Getur verið að þráðurinn hafi týnst þegar spjallinu var breytt?
Ccp búrið
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Ccp búrið
Þráðurinn er á bls 2 í saltvatns
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Re: Ccp búrið
Þetta er ekki þráðurinn sem ég er að leita að 
Minnir að það hafi verið annar þráður með öllu uppsetningarferlinu frá einhverjum notanda hér á spjallinu áður en spjallinu var breytt...
Gæti svosem verið að ég sé að rugla...

Minnir að það hafi verið annar þráður með öllu uppsetningarferlinu frá einhverjum notanda hér á spjallinu áður en spjallinu var breytt...
Gæti svosem verið að ég sé að rugla...
Re: Ccp búrið
Takk, en þetta er samt ekki það sem ég er að leita að, eru ekki einhverjir eldri notendur sem muna eftir þessum þræði??
Fékk allt í einu áhuga á að finna þennan þráð eftir að vinur minn sem vinnur hjá CCP minnti mig á búrið.
Fékk allt í einu áhuga á að finna þennan þráð eftir að vinur minn sem vinnur hjá CCP minnti mig á búrið.
Re: Ccp búrið
hérna er þráður um búrið á erlendu spjallborði
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Ccp búrið
Ég vissi einmitt af þræðinum á erlenda spjallinu, en ég er einhvern veginn svo föst á því að það hafi líka verið þráður hérna á fiskaspjallinu um þetta búr, á íslensku 
Finnst hræðilega óþægilegt að skoða erlendu spjöllin...
Þannig basicly er ég að leita að já/nei svari hvort þessi þráður hafi verið til eða ekki, og ef hann var til, þá spyr ég hvort hann gæti leynst hérna einhver staðar
Afsakið vesenið á mér

Finnst hræðilega óþægilegt að skoða erlendu spjöllin...
Þannig basicly er ég að leita að já/nei svari hvort þessi þráður hafi verið til eða ekki, og ef hann var til, þá spyr ég hvort hann gæti leynst hérna einhver staðar

Afsakið vesenið á mér

- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Ccp búrið
nei þú ert eitthvað að rugla
man ekki eftir neinu um þetta búr hér, bara linkar yfir á hinar síðunar

Re: Ccp búrið
Nú jæja
þá fer það ekki lengra.
Takk fyrir aðstoðina

Takk fyrir aðstoðina

Re: Ccp búrið
Eru bara hita beltis fiskar í því?
Mig langar að sjá steinbít eða sköttusel eða þannig fiska í svona búri.
Þetta er samt awome búr.
Mig langar að sjá steinbít eða sköttusel eða þannig fiska í svona búri.

Þetta er samt awome búr.

180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model