Mig langaði til að spyrja ykkur sérfræðingana í sambandi við sand í sjávarbúr.
Má nota "venjulega" möl/sand eða verður maður að vera með náttúrulegan kórallasand?
Sand í sjávarbúr
Moderators: keli, Squinchy, ulli
Re: Sand í sjávarbúr
Ég mæli með að nota ekta kóralsand eins og er til í flestum dýrabúðum. Ekki nota venjul. sand eða ísl. skeljasand hann er frekar drullusækinn ef má orða það þannig... allavega mín reynsla.
Ace Ventura Islandicus
Re: Sand í sjávarbúr
Já okey takk kærlega fyrir þetta.
Re: Sand í sjávarbúr
ég ætti kannski að bæta því við að ef einhver á kóralla sand þá myndi ég vilja kaupa 50-60kg.
Re: Sand í sjávarbúr
Mig vantar live rock fyrir sjávarbúr ef einhver á?