Ég á fullt af molly.. en á dögunum er 2 að angar fiskana mína.. tók eftir fyrir nokkrum dögum að einn svarti kallinn í búrinu er eitthvað skrítin.. syndir í keng og eltir ekkert kellurnar lengur og borðar bara.. og svo í gær tók ég eftir að Annað augað á kellunni minni er bólgið og rautt inní því.. og spáði ekki meira í því.. en í dag eru þau bæði bólgin og liggur við að þau sprigi.. er þetta eitthvað sem lagast bara eða? :/