Vantar hjálp!
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Vantar hjálp!
Vantar smá hjálp ég er með 200 lítra búr sem hefur verið í góðu standi í mörg ár og hefur aldrei komið nein sýking í það en núna er eitthvað að ské fiskarnir alltí einu orðnir voða skrítnir fyrir 3 dögum þá var eins og allir væru voða slappir og þá sá ég að sýru stigið var orðið allt of hátt og ég í snarheitum skipti um vatnið og þá allt í lagi og svo nuna 3 dögum seinna þá eru þeir farnir að fá svona æðibunu köst og sigla á allt og meira segja fór einn upp úr í gegnum pínu lítið gat en ég er með síkleur og eftir vinnu þá var einn convigt dauður í búrinu. svo tók ég eftir að einn af sköllonum mínum er kominn með hvítan blett á annað augað og allur orðinn tættur ... svo er ein convigt kerling kominn með sama á annað augað og með eins og sár á búkinn. svo ér ég líka með stórann plegga sem hefur alltaf verið mjög svipaður á litinn og núna er hann altí einu orðinn mis litur og með pínu lítið gat á sporðinum er einhver þarna sem gæti hjálpað mér
Re: Vantar hjálp!
myndi passa upp á vatnsgæðin, út af fiskunum sem eru með sárin,
svo að þeir fá ekki fungus í sárin.
Skipta um svona 30% annan hvern dag þangað til sárin hafa gróið.
Væri betra að fá myndir af fiskunum.
Pleggar eiga það til að verða mislitir öðruhverju.
Einhver hefur mjög líklega nartað í sporðinn á honum og það grær strax.
Hvaða síklíðutegundir eru í búrinu?
sá að þú nefndir convict og skala. Eitthvað meira? hve margir af hvaða kyni?
Ef það er ekki gróður í búrinu, þá er gott ráð að skella smá salti í búrið. (kötlusalt)
og fara eftir leiðbeiningum sem hægt er að finna hér á spjallinu í flokkinum Aðstoð.
Sem sagt hér
svo að þeir fá ekki fungus í sárin.
Skipta um svona 30% annan hvern dag þangað til sárin hafa gróið.
Væri betra að fá myndir af fiskunum.
Pleggar eiga það til að verða mislitir öðruhverju.
Einhver hefur mjög líklega nartað í sporðinn á honum og það grær strax.
Hvaða síklíðutegundir eru í búrinu?
sá að þú nefndir convict og skala. Eitthvað meira? hve margir af hvaða kyni?
Ef það er ekki gróður í búrinu, þá er gott ráð að skella smá salti í búrið. (kötlusalt)
og fara eftir leiðbeiningum sem hægt er að finna hér á spjallinu í flokkinum Aðstoð.
Sem sagt hér
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Vantar hjálp!
Hvernig sástu að sýrustigið væri of hátt og hvað mældist það hátt ?
Ég hef grun um að þarna hafi verið um að ræða nitrat bombu og hugsanlega ammoniak topp nokkrum dögum eftir vatnsskiptin.
Ég hef grun um að þarna hafi verið um að ræða nitrat bombu og hugsanlega ammoniak topp nokkrum dögum eftir vatnsskiptin.
Re: Vantar hjálp!
Ég er buinn að vera að skipta um vatn og salta undafarna daga og þetta virðist vera að lagast en var með 5 convigta og það er bara einn eftir allir aðrir dánir en skallarnir 3 virðast vera í lagni nokkurn vegninn allir nema 1 hann snír alltaf upp en vona að það lagist pleginn bara orðinn hress orðin eins á litinn og allt en svo er ég með 1 par að tegund sem ég veit ekki hvað heitir svo er ég með eina litla rygsugu.
Ég mældi sírustigið með broad-rance ph testi og mældist það 4 ef lægra á að vera 6-7.
skal reina að taka myndir af þeim og setja inná .
Ég mældi sírustigið með broad-rance ph testi og mældist það 4 ef lægra á að vera 6-7.
skal reina að taka myndir af þeim og setja inná .