Ferðabúr til sölu

Hér er hægt að auglýsa hluti tengda gæludýrahaldi eða bara draslið úr geymslunni

Moderators: Vargur, Ásta

Post Reply
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

Ferðabúr til sölu

Post by oddi302 »

SELT

Er með til sölu ferðabúr sem hentar fyrir ketti eða smáhunda, búrið er úr plasti, mjög lítið notað og lítur út sem nýtt og er í málunum B:32cm, D:47cm, H:30cm.
Verðhugmynd er 10.000 en ég tek það fram að ég er opinn fyrir öllum tilboðum þannig að verið ekki feiminn við að skjóta :wink:
Búrið er staðsett fyrir norðan þannig að kaupandi þarf að redda flutningnum fyrir það.

Image

Image
Post Reply