Halló!
Ég er að fara til Íslands í sumar (fyrsta sinn eftir 5 ár )
Ég verð alveg í 6 vikur og vill helst ekki gefa fiskana eða selja. Sleppur það ekki að vera bara með matarskamtara og taka eitt gott þrif daginn fyrir brottför.
Er samt soldið stressaður yfir hitanum í íbúðinni yfir hásumarið.
Er bara með 102 lítra búrið (sjá undirskrift)
í burtu í 6 vikur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: í burtu í 6 vikur
Nei ekki afskiptalaust í 6 vikur! Það er alltof, alltof mikið. Svo getur allt klesst í matarskamtaranum "einsog gerist oft" og þá svelta þeir. Fyrir utan allt annað sem getur komið upp í fiskabúri á 6 vikum. Þetta er bara vitleysa. kv: liljanco
kv: Gústi
846-0606
846-0606
Re: í burtu í 6 vikur
Matarskamtarar bjóða upp á alskonar vesen.
Er enginn sem gæti kíkt á fiskana td. á 1-2 vikna fresti ?
Hvaða fiskar eru/verða í búrinu ?
Persónulega myndi ég hafa sem fæsta fiska. Gefa vel vikuna fyrir brottför og gera vatnskipti og ryksuga botn (en ekki skrúbba neitt) áður en þú ferð.
Slökkva á co2, hafa ljósatíma 10 klst yfir daginn.
Lækka hitan í 22°
Reyna að fá einhvern til að gefa vikulega og þá bara skamtinn sem þú gefur daglega (alls ekki meira). Best er að skipta matarskamtnum í 6 poka og alls ekki meira en daglegan skamt í hverjum poka.
Ef búrið er stabílt og gott þá get ég nánast lofað að allir fiskar verða á lífi þegar þú kemur aftur.
Í náttúrunni eru allskyns eðlilegar sveiflur og flestir fiskar þola vel 2-3 vikna svelti og margar mun lengra.
Ef ekki eru of margir fiskar í búrinu þá geta fiskarnir haft það fínt með að éta infusoru og þörung.
Er enginn sem gæti kíkt á fiskana td. á 1-2 vikna fresti ?
Hvaða fiskar eru/verða í búrinu ?
Persónulega myndi ég hafa sem fæsta fiska. Gefa vel vikuna fyrir brottför og gera vatnskipti og ryksuga botn (en ekki skrúbba neitt) áður en þú ferð.
Slökkva á co2, hafa ljósatíma 10 klst yfir daginn.
Lækka hitan í 22°
Reyna að fá einhvern til að gefa vikulega og þá bara skamtinn sem þú gefur daglega (alls ekki meira). Best er að skipta matarskamtnum í 6 poka og alls ekki meira en daglegan skamt í hverjum poka.
Ef búrið er stabílt og gott þá get ég nánast lofað að allir fiskar verða á lífi þegar þú kemur aftur.
Í náttúrunni eru allskyns eðlilegar sveiflur og flestir fiskar þola vel 2-3 vikna svelti og margar mun lengra.
Ef ekki eru of margir fiskar í búrinu þá geta fiskarnir haft það fínt með að éta infusoru og þörung.
Re: í burtu í 6 vikur
takk Vargur,
það eru 4 botiur, 1 ryksuga, 1 platy, 3 SAE, og 6 Rummy nose tetra
Búrið er mjög gott hefur aldrei verið vesen þessi 2 ár.
ég gæti fengið einhvern til að kíkja við kannski einu sinni í viku og gefið þeim, Ég er ekki alveg að treysta þessum matarskömmturum.
það er hitinn sem veldur mér mestum áhyggjum. Ég hef aldrei verið með hitara í búrinu og hitinn er alltaf um 25 gráður nema á sumrin þá hækkar hann.
Reyni að fá einhvern til þess að lækka hitan öðru hvoru
það eru 4 botiur, 1 ryksuga, 1 platy, 3 SAE, og 6 Rummy nose tetra
Búrið er mjög gott hefur aldrei verið vesen þessi 2 ár.
ég gæti fengið einhvern til að kíkja við kannski einu sinni í viku og gefið þeim, Ég er ekki alveg að treysta þessum matarskömmturum.
það er hitinn sem veldur mér mestum áhyggjum. Ég hef aldrei verið með hitara í búrinu og hitinn er alltaf um 25 gráður nema á sumrin þá hækkar hann.
Reyni að fá einhvern til þess að lækka hitan öðru hvoru
Re: í burtu í 6 vikur
Vifta sem er á timer og blæs á búrið yfir daginn gæti verið nóg. Hefur þú prófað það ?