Á einhver svona?

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
arigauti
Posts: 86
Joined: 06 Jan 2011, 21:00
Location: Hafnarfjörður

Á einhver svona?

Post by arigauti »

Christmass moss heitir hann


Image

ef einhver á svona endilega að hafa samband við mig í síma 6626133 eða í ep

Er að reyna að búa til svonna
Image

Ef ekki Cristmass moss þá eitthvað sem líkist því sem er notað sem lauf á trénu þá væri gegjað að fá að kaupa smá svoleiðis eða fá aflegjara
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Á einhver svona?

Post by Elma »

Java mosi virkar bara fínt í svona verkefni.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
arigauti
Posts: 86
Joined: 06 Jan 2011, 21:00
Location: Hafnarfjörður

Re: Á einhver svona?

Post by arigauti »

nei er með java moss og kemur ekki vel út
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Á einhver svona?

Post by Elma »

Kemur mjög vel út hjá mér :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
arigauti
Posts: 86
Joined: 06 Jan 2011, 21:00
Location: Hafnarfjörður

Re: Á einhver svona?

Post by arigauti »

gætiru sent inn myndir þanig að ég get séð hvernig þetta er hjá þér
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Á einhver svona?

Post by Elma »

Já get tekið myndir á eftir :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
arigauti
Posts: 86
Joined: 06 Jan 2011, 21:00
Location: Hafnarfjörður

Re: Á einhver svona?

Post by arigauti »

cool

veistu hvaða tré ég gæti notað til að gera svona ?


Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Á einhver svona?

Post by Elma »

það var umræða um þetta fyrir stuttu..

Hérna

ég hef sett þrjár tegundir af greinum ofan í búrin hjá mér og enn er allt í fínu standi.

Tek myndir á eftir fyrir þig ( í kvöld) það glampar of mikið á búrin núna.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Á einhver svona?

Post by Andri Pogo »

arigauti wrote:cool

veistu hvaða tré ég gæti notað til að gera svona ?


Image
þetta lítur amk út eins og grenigreinar
-Andri
695-4495

Image
User avatar
arigauti
Posts: 86
Joined: 06 Jan 2011, 21:00
Location: Hafnarfjörður

Re: Á einhver svona?

Post by arigauti »

já það gerir það en veistu hvort að það endist eitthvað í búri eða er það bara svona til að stila upp og taka mynd og búið
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Á einhver svona?

Post by Andri Pogo »

bara um að gera að prófa... annars held að þetta sé bara uppstilling, kannski notað meðan þetta vex en ekki til lengri tíma.

Annars væri hægt að epoxyhúða greinarnar ef þú vilt nota þær til lengri tíma.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
arigauti
Posts: 86
Joined: 06 Jan 2011, 21:00
Location: Hafnarfjörður

Re: Á einhver svona?

Post by arigauti »

sniðugt er með þetta í bleiti búinn að hafa það síðan í gær og ætla að sjá hvað gerist á næstu vikum
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Á einhver svona?

Post by Andri Pogo »

ef ég væri að prófa svona lóðréttar greinar myndi ég bara láta þær þorna og skrúfa þær svo við einhverja plötu (t.d. plexi) sem myndi leggjast á botninn áður en mölin færi í. Þá myndu greinarnar hvorki fljóta burt né hreyfast til hliðar.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Re: Á einhver svona?

Post by casmak »

þú getur pantað christmas moss hér
http://www.aqmagic.com/moss/christmas-moss-p-207.html
ég pantaði windelov fern http://www.aqmagic.com/java-fern/windel ... p-196.html frá þeim, kom eftir viku og það þarf ekki neitt sérstak leyfi , heilbrigiðsvottorð eða hvað þetta heitur nú, fyrir plöntur í fiskabúr.
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
User avatar
arigauti
Posts: 86
Joined: 06 Jan 2011, 21:00
Location: Hafnarfjörður

Re: Á einhver svona?

Post by arigauti »

cool takk fyrir það ætla að ná mér í svona moss
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Á einhver svona?

Post by Elma »

jæja og ég sem tók myndir fyrir þig :)

en ég ætla samt að setja þær inn.
Samt ekkert voða góðar..

Image
þéttur og flottur mosi - á eftir að verða þéttari og flottari :)

Image
séð ofan á, mosinn vex upp úr vatninu, mjög flottur


gangi þér vel með þetta verkefni :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
arigauti
Posts: 86
Joined: 06 Jan 2011, 21:00
Location: Hafnarfjörður

Re: Á einhver svona?

Post by arigauti »

þetta er samt alveg cool en jolamosin er samt grænni og fallegri en takk æðislega fyrir að nenna að taka myndir gaman að sjá eitthvað í áttina
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Re: Á einhver svona?

Post by Junior »

Ég held að Dýragarðurinn sé að fara að taka inn plöntur, þú getur prufað að tala við þá og spyrja hvort þeir geti tekið svona með í leiðinni.
ég er líka að vinna í svona moss wall og ætla einmitt að nota sama mosa eða taiwan mosa.
-Andri
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Re: Á einhver svona?

Post by Pjesapjes »

Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
Post Reply