Ég var að fá mér 250l búr og setti Tetratec EX 1200 Tunnudælu í það.
Þegar allt var ready þá setti ég nokkra fiska bara að ganni ofan í búrið sem ég var með í öðru búri, nokkra gúbbi fiska og ryksugur. Síðan fór ég að taka eftir því að fiskarnir héldu sig yfirleitt neðst niðri eða efst uppi í búrinu og yfirleitt við kanntana og fann ég þá að vatnsstreymið í búrinu var alveg rosalega mikið. Ég tók þá stopparan úr á endanum þar sem vatnið kemur til baka í búrið til þess að reyna minka vatnsþrýstinginn og þá breyttist þetta aðeins, síðan fór ég að sofa og vaknaði svo um nóttina og kveikti ljós og sá þá að flest allir fiskarnir voru chillandi fyrir ofan rörið sem vatnið streymir út úr, eins og það væri eini staðurinn þar sem hreyfingin á vatninu væri ekki mikil.
Var bara að pæla hvort þessi dæla sé of kraft mikil fyrir þetta búr? og hvort ég geti lækkað vatnsþrýstinginn á henni einhvernveginn? eða hvort þetta sé eitthvað eðlilegt.
Búrið er reyndar frekar tómlegt og mikill geymur því ég á eftir að kaupa mér rót og einhvað fleira til að hafa ofaní því.
Einhver sem hefur lennt í einhverju svona? =)
Spurningar með tunnudælu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Spurningar með tunnudælu
það eru tveir hreyfi pinnar á útblæstri og þar sem vatnið kemur inn
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: Spurningar með tunnudælu
èg hef búr af sömu stærd og jafn kraftmikla dælu . Persónulega finnst mèr thetta fín stærd af dælu . En mér dettur ekki í hug annad en ad nota spray bar , thví tad kemur alltof mikill straumur úr svona dælu.
ps.thad er ekki snidugt ad hefta straumflædid gegnum dæluna.. thad styttir líftíma hennar. En ef thu kýst ad gera thad hafdu thá meira opid fyrir kranan á vatninu sem kemur INN
ps.thad er ekki snidugt ad hefta straumflædid gegnum dæluna.. thad styttir líftíma hennar. En ef thu kýst ad gera thad hafdu thá meira opid fyrir kranan á vatninu sem kemur INN